Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Mike Pompeo skóf ekki af lýsingunum á Rússum og Kínverjum í ræðu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 07:59

Mike Pompeo. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn var Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Þýskalandi. Þar flutti hann ræðu sem hefur vakið töluverða athygli því hann var ekki að skafa utan af hlutunum. Hann lét hörð orð falla í garð Rússa og Kínverja.

Bandarísk stjórnvöld hafa um langa hríð verið að herða orðræðuna gegn þessum tveimur stórveldum en hafa ekki fyrr gengið jafn langt og Pompeo gerði á föstudaginn.

„Rússlandi er í dag stýrt af fyrrum liðsmanni KGB sem ræðst inn í nágrannaríkin og lætur myrða pólitíska andstæðinga. Á meðan við erum hér samankomin beita rússnesk yfirvöld lögreglunni og pyntingum gegn töturum og Úkraínumönnum sem berjast gegn ágengni þeirra.“

Hann sagði einnig að Bandaríkin væru alfarið á móti lagningu nýrrar gasleiðslu, Nord Stream 2, frá Rússlandi til Evrópu.

Heimsókn Pompeo í Þýskalandi var í tilfefni af því að nú eru 30 ár liðin frá hruni Berlínarmúrsins. Pompeo tengdi samtímann við þessa fortíð þegar hann ræddi um Kína.

„Í Kína er kommúnistaflokkurinn að skapa nýja stefnu, sem heimurinn hefur ekki séð í mjög langan tíma, fyrir alræðisstjórnir. Kínverski kommúnistaflokkurinn notar hræðilegar aðferðir og aðgerðir, sem fyrrum íbúar Austur-Þýskalands þekkja, til að kúga eigin þjóð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Í gær

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði