fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Matur

Grænmetislasagna með kotasælu og basilpestó

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 28. september 2023 15:00

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frábært grænmetislasagna sem er bragðgott og einfalt að útbúa!

Hráefni

  • Lasagnaplötur
  • 10 g Basilíka
  • 200 g Parmesan, rifinn
  • 5 g Fersk steinselja
  • 30 g Furuhnetur
  • 2 Hvítlauksrif, pressuð
  • 400 g Kotasæla
  • 100 g Mozzarella kúlur, skornar í bita
  • 240 ml Ólífuolía
  • 1 stk Salt
  • 1 stk Egg
  • 1 stk Pipar

Leiðbeiningar

  1. Basilpestó: Setjið basilíku, 150 g parmesan, ólífuolíu, steinselju, furuhnetur og hvítlauk í matvinnsluvél og blandið vel saman.
  2. Hrærið saman kotasælu, eggi, sjávarsalti, pipar og 80 ml af vatni.
  3. Setjið 1/4 af kotasælublöndunni í ofnfast mót (20 cm) og látið lasagnaplötur þar yfir. Látið helminginn af pestóinu þar á og helminginum af kotasælublöndunni.
  4. Setjið annað lag af lasagnaplötum og afganginn af pestóinu og kotasælublöndunni.
  5. Látið afganginn af parmesanostinum og mozzarella yfir allt. Setjið álpappír yfir mótið og látið í 200°c heitan ofn í um 30 mínútur. Takið álpappírinn af og brúnið ostinn í 5-10 mínútur.
  6. Berið fram með góðu salati.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa