fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Matur

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 4. nóvember 2023 08:30

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er skemmtilegt twist á borgara með beikoni og mozzarella.

Hráefni

Tómatsalsa

  • 3 tómatar, smátt skornir
  • 1/2 paprika, smátt skorin
  • 1/4 rauðlaukur, smátt saxaður
  • Notið steinselju eftir smekk, saxaða
  • 4 Hamborgarar
  • 8 sneiðar af beikoni
  • 2 stk Hamborgarabrauð
  • 1 stk Hamborgarasósa
  • 1 stk Hamborgarakrydd
  • 1 stk Pipar
  • 1 stk Salt
  • 1 msk Ólífuolía

Leiðbeiningar

  1. Þrýstið botni á litlu glasi í miðju borgaranna svo það myndist smá hola. Kryddið borgarana með salti, pipar og/eða hamborgarakryddi.
  2. Skerið mozzarellaostinn í litla bita og setjið í holuna.
  3. Vefið 2 beikonsneiðar um hliðar hvers borgara.
  4. Grillið eða steikið þar til þeir eru tilbúnir og beikonið stökkt. Hitið brauðin ef þið notið þau.
  5. Gerið tómatsalsa: Skerið papriku, tómata, rauðlauk og steinselju smátt og blandið saman í skál ásamt 1 msk af ólífuolíu. Smakkið til með salti og pipar.
  6. Berið borgana fram með tómatsala, frönskum, sósu, grænmeti og hamborgarabrauði.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum