fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024
Matur

Ketó kartöflusalat – „Betra en fyrirmyndin ef eitthvað er“

DV Matur
Sunnudaginn 14. júní 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Björg Björnsdóttir sér um Ketóhornið á DV.

Nú er tíminn til að grilla og þetta salat sló svo sannarlega í gegn á mínum bæ. Það er betra en fyrirmyndin ef eitthvað er.

Hráefni

1/2 Sellerýrót sirka 500gr

2-3 harðsoðin egg

2 stönglar sellerý

1/2 rauðlaukur

½ bolli majónes

1/8 bolli yellow mustard

1/8 bolli bananapipar

1 msk graslaukur

Aðferð

  1. Skera sellerýrótina í teninga og sjóða í söltuðu vatni.
  2. Sneiða sellerý þunnt með mandólín.
  3. Skera eggin í teninga eða nota eggjaskera.
  4. Laukurinn og bananapiparinn smátt skorinn.
  5. Öllu blandað saman við majó og sinnep.
  6. Graslaukurinn klipptur yfir í lokinn en svo má einnig nota þurkaðann graslauk.

Voila… sumarlegt „kartöflusalat“

Endilega fylgið mér á Instagram þar sem ég dúndra reglulega inn uppskriftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti