fbpx
Mánudagur 24.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Ketóhornið

Langbesta ketó brauðið – Nokkur hráefni og málið er dautt

Langbesta ketó brauðið – Nokkur hráefni og málið er dautt

Matur
Fyrir 6 dögum

Þessi samlokubrauð eru einfaldlega bestu brauðin, en þau má nota sem hamborgarabrauð, í BLT samlokuna, grísasamlokuna eða bara eins og sést á myndinni – sem samloku með osti. Það er sniðugt að skera þessi í tvennt og eiga alltaf til í frystinum. Samlokubrauð Hráefni: 2 bollar ostur 125 g rjómaostur 3 egg 3 bollar möndlumjöl Lesa meira

Ketó karrýfiskur – Meira að segja gikkirnir borða þennan rétt

Ketó karrýfiskur – Meira að segja gikkirnir borða þennan rétt

Matur
Fyrir 2 vikum

Þessi er í miklu uppáhaldi hjá allri fjölskyldunni. Líka litla gikknum mínum honum Gilla. Karrýfiskur með hvítkálsgrjónum Hráefni: ½ haus af hvítkáli, rifið 800 g ýsa var það heillin 3 dl grísk jógúrt 1 dl mæjónes 1 msk. karrýduft ¼ tsk. chayenne ½ msk. fiskikraftur handfylli af konfekttómötum lúka af rifnum osti ferskt kóríander Aðferð: Lesa meira

Fitubombur sem fólk á ketó elskar: „Þessar eru dásemd“

Fitubombur sem fólk á ketó elskar: „Þessar eru dásemd“

Matur
Fyrir 3 vikum

Þessar eru dásemd fyrir alla á ketó. Gott að geyma þær í frysti og eiga í nesti. Ostakökufitubombur Hráefni: 450 g rjómaostur 1/3 bolli sýrður rjómi ½ bolli fínmöluð sæta 2 egg 2 tsk. vanilludopar Aðferð: Hræra saman rjómaost og sýrðum rjóma. Bæta einu og einu eggi út í og síðast sætunni og vanilludropunum. Ég Lesa meira

Ketó-réttur sem slær öll met: „Sumarið komið á diskinn“

Ketó-réttur sem slær öll met: „Sumarið komið á diskinn“

Matur
Fyrir 4 vikum

Hér er á ferð gómsætur réttur sem er fullkominn fyrir ketóliða sem vilja gera vel við sig í sumar. Barbecue bringusteik Kjöt – Hráefni: 3 kg bringusteik/brisket pakki af beikoni eða nóg til að klæða steikina Kryddhjúpur – Hráefni: 2 msk. gullin sæta (sukrin/monkfruit) 1½ tsk. paprika 1 tsk. reykt paprika 1 tsk. cumin 1 Lesa meira

Ketó gotterí sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er mikið nammigott“

Ketó gotterí sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er mikið nammigott“

Matur
16.05.2019

Þetta er mitt uppáhalds gotterí og svo mikið nammigott. Ég get átt svona mola lengi inni í ísskáp og einn moli dugar langa leið. Ketó gotterí Hráefni – Botn: ½ bolli möndlu/hnetusmjör 2 msk. síróp (t.d. Fiber/Sukrin) ¾ bolli möndlumjöl 2 msk. kókoshveiti 1/3 bolli súkkulaðidropar (t.d. Lilys) Hráefni – Súkkulaðibráð: 100 ml súkkulaðidropar 2 Lesa meira

Halla kemur ketóliðum til bjargar: „Gæða skyndibiti á núll einni“

Halla kemur ketóliðum til bjargar: „Gæða skyndibiti á núll einni“

Matur
10.05.2019

Mamma gaf mér uppskrift að túnfisksalati, dúllan sem hún er, en það hefur aldeilis slegið í gegn hjá fjölskyldunni. Það er súper einfalt og gott – Ora chili túnfiskur, mæjó og egg, ekkert annað. Chili túnfiskurinn er svo bragðmikill að það þarf ekkert að krydda þetta meira. Salatið er svo gott að ég gæti borðað Lesa meira

Halla fann loksins góða ketó pítsu: „Um mig hríslaðist þessi gamli, góði pítsufílíngur“

Halla fann loksins góða ketó pítsu: „Um mig hríslaðist þessi gamli, góði pítsufílíngur“

Matur
02.05.2019

Ég er endalaust búin að leita að ketó pítsubotni sem ég fíla, þar sem ég er mikil pítsukjella. Ég hef prufað margar útgáfur, en ég var þokkalega sátt við þennan því ég vil hafa botninn stökkan og þessi er það. Það breytir miklu að krydda deigið og hafa vel af sósu og osti af sjálfsögðu Lesa meira

Tebollur sem eru fullkomnar fyrir ketóliða: „Hver kemur í kaffi?“

Tebollur sem eru fullkomnar fyrir ketóliða: „Hver kemur í kaffi?“

Matur
29.04.2019

Núna um daginn fundum við Bjössi lykt af nýbökuðum tebollum í Nettó þannig að eitthvað þurfti að gera… og þessi dásemd varð til – tebollur fyrir fólk sem borðar eftir ketó mataræðinu. Tebollur Hráefni: 150g mjúkt smjör 1/3 bolli sæta (Ég notaði golden) 3 egg ¼ bolli sýrður rjómi/grísk jógúrt 1 tsk. vanilludropar ½ tsk. Lesa meira

Halla býr til hættulega góða ketó skúffuköku: „Þessi ætti að vera bönnuð“

Halla býr til hættulega góða ketó skúffuköku: „Þessi ætti að vera bönnuð“

Matur
10.04.2019

Jæja, nú eru fermingar framundan ekki satt og þá er tilvalið að skella í eina til tvær ketó skúffukökur. Þetta er algjört gúmmelaði og sómir sér vel á veisluborði. Ég vann þessa uppskrift upp úr uppáhalds „go to“ skúffukökunni minni, sem ég bakaði reglulega fyrir mína ketótíð og hvarf nánast áður en ég náði henni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af