Hugguleg ketó kjúklingabaka að hætti Höllu
MaturHalla Björg Björnsdóttir sér um Ketóhornið á DV. Þetta veður undanfarna daga kallar svo sannarlega á huggumat og þá verður kjúklingabaka oft fyrir valinu á mínum bæ. Ég bara verð að deila með ykkur þessari huggulegu böku sem hitti heldur betur í mark. Ketó kjúklingabaka 4 kjúklingabringur 1 laukur 2-3 hvítlauksrif 4-5 sellerýstilkar 1 lítill eða 1/2 stór Lesa meira
Ketó kartöflusalat – „Betra en fyrirmyndin ef eitthvað er“
MaturHalla Björg Björnsdóttir sér um Ketóhornið á DV. Nú er tíminn til að grilla og þetta salat sló svo sannarlega í gegn á mínum bæ. Það er betra en fyrirmyndin ef eitthvað er. Hráefni 1/2 Sellerýrót sirka 500gr 2-3 harðsoðin egg 2 stönglar sellerý 1/2 rauðlaukur ½ bolli majónes 1/8 bolli yellow mustard 1/8 bolli bananapipar 1 msk graslaukur Lesa meira
Ketóhornið: Súkkulaðibitasmákökurnar sem eru að gera allt vitlaust á TikTok
MaturHalla Björg Björnsdóttir sér um Ketóhornið á DV. Hér deilir hún ljúffengri uppskrift að súkkulaðibitasmákökum. TikTok er að taka yfir allt þessa dagana. Samfélagsmiðill hefur stytt fólki stundir í inniverunni síðustu vikur. Síðast var það Dalgona kaffidrykkurinn sem var að gera allt vitlaust á miðlnum, en nú eru það súkkulaðibitakökur sem innihalda aðeins fimm hráefni Lesa meira
Ofureinfalt ketókex
MaturHalla Björg Björnsdóttir sér um Ketóhornið á DV. Nýjasta uppskriftin sem hún deilir með lesendum er æðislegt og ofureinfalt ketókex. Hráefni: 1 poki mozzarella. Þessi í grænu pokunum frá MS (200gr) ¼ bolli rjómaostur 1 bolli möndlumjöl 1 egg Flögusalt Aðferð: Bræða saman ostana þar til þeir renna saman í eitt. Gott að nota örbylgjuofn Lesa meira
Ketóhornið: Baja fiskitacos með léttpikluðum lauk
MaturHalla Björg Björnsdóttir sér um Ketóhornið á DV. Nýjasta uppskriftin sem hún deilir með lesendum er Baja fiskitacos með pico de gallo og léttpikkluðum lauk. Baja fiskitacos Hráefni: 700 gr hvítur fiskur Marinering fyrir fisk: 2 msk olía (kókos/avókadó) 1 og ½ tsk chilliduft 1 tsk cumin 1 tsk paprika 1 hvítlauksrif ¼ tsk cayenne Lesa meira
Trylltur ketó brauðréttur fyrir saumaklúbbinn
MaturKallinn átti afmæli um daginn og þá varð ég nú að toppa mig og koma honum á óvart, enda er hann mikill sælkeri. Þá varð þessi snilld til. Ketó brauðréttur Brauðið – Hráefni: 1 1/2 bolli rifinn ostur (ég notaði brauðost) 60 gr rjómaostur 1 1/3 bolli möndlumjöl 2 msk. kókoshveiti 1 1/2 tsk. lyftiduft Lesa meira
Ofureinföld ketó súkkulaðikaka: „Ég kom sjálfri mér eiginlega á óvart með þessari“
MaturÉg ákvað að henda í súkkulaðiköku í morgunsárið til að hvetja unglingana fram úr í heimakennsluna og það virkaði. Þessi kaka er virkilega góð og ég kom sjálfri mér eiginlega á óvart með þessari. Kakan er mjög fljótleg og einföld og æði með þeyttum rjóma. Nú er loksins er hægt að fá sykurlausa súkkulaðidropa á Lesa meira
Langbesta ketópítsan – Fyrir þá sem hafa leitað að hinni fullkomnu pítsu
MaturÉg er endalaust að prufa mig áfram í pítsugerð með mismunandi botna úr fathead og möndlumjöli. Þetta er nýjasta og besta pítsan fram að þessu. Þetta er langbesta ketópítsa sem ég hef gert og hún hefur aldeilis slegið í gegn á Instagramminu mínu. Þeir sem hafa leitað að hinni fullkomnu pítsu eru sammála um þessaþ Lesa meira
Ketó baunasúpa: „Þessi huggar mig í stað kolvetnasprengjunnar“
MaturSvona til að vera með í gleðinni á sprengidag fann ég upp þessa snilld í fyrra en ég dýrka baunasúpu og þessi huggar mig í stað kolvetnasprengjunnar. Í hana nota ég Daikon radísu, eða kínahreðku, sem er lág í kolvetnum og stútfull af næringu. Það er ekkert afgerandi bragð af henni þannig að hún er Lesa meira
Kexið sem fólk á ketó á eftir að elska
MaturÞetta kex minnir á ameríska ostakexið í rauðu pökkunum, Cheez-it. Það er ágætt að hvíla sig aðeins á hrökkkexinu en þetta ostakex er einfalt og geggjað gott. Sjá allar uppskriftir frá Ketóhorninu með því að smella hér. Ostakex Hráefni: 175 gr ostur 1½ bolli möndlumjöl ½ tsk. salt ½ tsk. hvítlauksduft ¼ tsk. red hot Lesa meira