fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Pítsudeig úr aðeins tveimur hráefnum – Næstum því of gott til að vera satt

DV Matur
Fimmtudaginn 26. mars 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við á matarvefnum erum sífellt að leita að einföldum uppskriftum þar sem fá hráefni eru notuð, í ljósi þess að úrvalið í matvöruverslunum mun hugsanlega minnka eitthvað í heimsfaraldri COVID-19. Við rákumst á þessa uppskrift að pítsudeigi og urðum að deila henni með ykkur, enda inniheldur hún aðeins tvö hráefni.

Pítsudeig úr tveimur hráefnum

Hráefni:

155 g hveiti
285 g grísk jógúrt

Aðferð:

Hitið ofninn í 180°C og blandið hráefnunum vel saman. Stráið hveiti á borðflöt og hnoðið deigið í 8 til 10 mínútur og bætið við hveiti eftir þörfum. Fletjið deigið út og setjð það á pítsugrind eða smjörpappírsklædda ofnskúffu. Setjið það álegg sem þið viljið á pítsuna. Bakið í 10 til 12 mínútur, eða þar til skorpan er gullinbrún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa