fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

pítsa

Berglind býður upp á óvenjulega en ómótstæðilega pítsu: „Þið bara verðið að prófa þessa samsetningu“

Berglind býður upp á óvenjulega en ómótstæðilega pítsu: „Þið bara verðið að prófa þessa samsetningu“

Matur
Fyrir 1 viku

Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar og deilir með lesendum dásamlegri döðlupítsu fyrir helgina. „Eftir að ég smakkaði pizzu með döðlum í fyrsta skipti var ekki aftur snúið! Það sem þær fara vel með rjómaosti, pepperoni og rauðlauk, þið bara verðið að prófa þessa samsetningu. Líka þið sem eruð ekkert sérstaklega mikið fyrir Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn

Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn

Matur
18.02.2019

Önnur vika gengin í garð og við á matarvefnum fögnum því, enda elskum við að bjóða lesendum upp á girnilegar uppskriftir fyrir hvern virka dag vikunnar. Mánudagur – Lax í paprikusósu Uppskrift af Cooktoria Hráefni: 2 laxaflök með roði salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1 msk. smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 115 g steikt, Lesa meira

Helgarmatur sem slær í gegn: Mexíkósk pítsa sem er tilbúin á 20 mínútum

Helgarmatur sem slær í gegn: Mexíkósk pítsa sem er tilbúin á 20 mínútum

Matur
25.01.2019

Pítsa er helgarmatur hjá mörgum en hér er á ferð einstaklega einföld útgáfa sem þarf litla fyrirhöfn. Mexíkósk pítsa Hráefni: 450 g nautahakk 2 msk. taco krydd salt og pipar 6 meðalstórar tortilla-kökur 1½ bolli baunakássa úr dós 1½ bolli rifinn ostur ½ bolli kirsuberjatómatar, skornir í tvennt 2 vorlaukar, þunnt skornir ¼ bolli svartar Lesa meira

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matur
14.01.2019

Ný vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrir réttir sem geta veitt ykkur innblástur um hvað á að hafa í matinn í vikunni. Mánudagur – Ofnbakaður þorskur Uppskrift af Delish Hráefni: 4 þorskaflök salt og pipar 4 msk. ólífuolía 1 bolli kirsuberjatómatar 1 sítróna, skorin í sneiðar 2 hvítlauksgeirar, með hýði en mölvaðir 2 Lesa meira

Paleo-pítsa: Fullkominn föstudagsmatur

Paleo-pítsa: Fullkominn föstudagsmatur

Matur
11.01.2019

Nú eru einhverjir búnir að breyta um mataræði eftir jólin, en þeir sem eru á svokölluðu steinaldarfæði, eða paleo, ættu að fíla þessa pítsu. Paleo-pítsa Hráefni: 2 1/2 bolli möndlumjöl 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk ítalskt krydd 1/2 tsk hvítlaukskrydd 1/2 tsk salt 3 stór egg 2 msk ólífuolía 1/2 bolli pítsasósa 1 bolli mjólkurlaus Lesa meira

Kolvetni í algjöru lágmarki: Þið trúið ekki hvað er í þessu pítsadeigi

Kolvetni í algjöru lágmarki: Þið trúið ekki hvað er í þessu pítsadeigi

Matur
26.11.2018

Eins og við höfum sagt frá eru margir sem borða eftir svokölluðu ketó mataræði, eða lágkolvetna mataræði. Það snýst um að sneiða kolvetni úr mataræðinu að mestu leyti. Hins vegar eru margir sem sakna kolvetnanna, til dæmis pítsu. Hér er hins vegar á ferð pítsabotn sem inniheldur aðeins eitt gramm af kolvetnum en aðalhráefnið í Lesa meira

Matseðill vikunnar: Einstök súpa, rækjupítsa og steik og franskar

Matseðill vikunnar: Einstök súpa, rækjupítsa og steik og franskar

Matur
12.11.2018

Vikurnar líða óþarflega hratt en til að hjálpa ykkur við matseldina í vikunni erum við enn og aftur búin að setja saman vikumatseðil sem lofar ansi hreint góðu. Mánudagur – Túnfiskur með haug af osti Uppskrift af Fed and Fit Hráefni: 250 g tagliatelle, soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka 2 msk smjör ½ laukur, grófsaxaður Lesa meira

Ertu afleitur kokkur en langar að læra? Hér eru 4 réttir sem allir geta eldað – Meira að segja þú

Ertu afleitur kokkur en langar að læra? Hér eru 4 réttir sem allir geta eldað – Meira að segja þú

Matur
05.11.2018

Það eru margir sem hræðast eldamennsku eins og heitan eldinn þar sem þeir standa í þeirri trú að þeir séu afleitir kokkar. En einhvers staðar þarf maður að byrja að æfa sig í matreiðslu. Því hefur vefsíðan Tasty sett saman myndband með fjórum réttum sem allir geta gert. En réttirnir eru ekki bara einfaldir – Lesa meira

Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax

Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax

Matur
22.10.2018

Þá er komið að því vikulega hér á matarvefnum – nefnilega matseðli vikunnar fyrir virku dagana í vikunni. Vonandi veitir þessi matseðill fólki einhvern innblástur í eldhúsinu en á seðlinum kennir ýmissa grasa. Hér á eftir er til dæmis lax fylltur með spínati og fetaosti, vegan súpa og geggjuð föstudagspítsa. Njótið! Mánudagur – Lax fylltur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af