Pítsudeig úr aðeins tveimur hráefnum – Næstum því of gott til að vera satt
MaturVið á matarvefnum erum sífellt að leita að einföldum uppskriftum þar sem fá hráefni eru notuð, í ljósi þess að úrvalið í matvöruverslunum mun hugsanlega minnka eitthvað í heimsfaraldri COVID-19. Við rákumst á þessa uppskrift að pítsudeigi og urðum að deila henni með ykkur, enda inniheldur hún aðeins tvö hráefni. Pítsudeig úr tveimur hráefnum Hráefni: Lesa meira
Fimm réttir sem klikka ekki á grillinu í sumar
MaturVeðurblíðan leikur við okkur og margir búnir að draga fram grillin. Því ákváðum við að setja saman matseðil með fimm æðislegum réttum sem eru fullkomnir á grillið. Mánudagur – Grillaður lax með hunangssinneps sósu Uppskrift af The Foodie and the Fix Hunangssinneps sósa – Hráefni: 55 g smjör ¼ bolli hunang ¼ bolli bragðsterkt sinnep Lesa meira
Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús
MaturVeðrið hefur leikið við landsmenn undanfarið og því fannst okkur tilvalið að bjóða upp á fimm létta rétti í matseðli vikunnar sem gefa vonandi einhverjum innblástur í eldhúsinu. Mánudagur – Laxapasta með hvítlaukssmjöri Uppskrift af Salt and Lavender Hráefni: 225 g lax salt og pipar hveiti 1 msk. ólífuolía 2 msk. smjör ½ bolli kjúklingasoð Lesa meira
Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu
MaturVeðrið er dásamlegt og þá er gott að elda létta og góða rétti sem lyfta andanum. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þessa yndislegu viku. Mánudagur – Þorskur með ferskum kryddjurtum Uppskrift af Rocky Moutain Cooking Hráefni – Sósa: 1 búnt fersk steinselja ¼ bolli fersk dill 2 msk. saxaður skalottlaukur 2 tsk. saxaður hvítlaukur 2 Lesa meira
Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar
MaturÞað er svo skrýtið veðurfar á Íslandi þessa dagana að við á matarvefnum ákváðum að hafa eingöngu skrýtnar uppskriftir í vikumatseðlinum. Hér koma uppskriftir sem þú annað hvort elskar eða hatar, en ljóst er að þær vekja upp forvitni. Mánudagur – Þorskur með kaffismjöri Uppskrift af Cooking With Mamma C Hráefni: 680 g ferskur þorskur Lesa meira
Berglind býður upp á óvenjulega en ómótstæðilega pítsu: „Þið bara verðið að prófa þessa samsetningu“
MaturBerglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar og deilir með lesendum dásamlegri döðlupítsu fyrir helgina. „Eftir að ég smakkaði pizzu með döðlum í fyrsta skipti var ekki aftur snúið! Það sem þær fara vel með rjómaosti, pepperoni og rauðlauk, þið bara verðið að prófa þessa samsetningu. Líka þið sem eruð ekkert sérstaklega mikið fyrir Lesa meira
Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn
MaturÖnnur vika gengin í garð og við á matarvefnum fögnum því, enda elskum við að bjóða lesendum upp á girnilegar uppskriftir fyrir hvern virka dag vikunnar. Mánudagur – Lax í paprikusósu Uppskrift af Cooktoria Hráefni: 2 laxaflök með roði salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1 msk. smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 115 g steikt, Lesa meira
Barbíkjúpítsa sem bjargar föstudagskvöldinu
MaturÞað er komin helgi einu sinni enn sem þýðir að margir ætla að hafa kósí kvöld í kvöld og gera vel við sig. Hér er á ferð æðislega helgarpítsa sem kemur öllum í gott skap. Barbíkjúpítsa Hráefni: 2 meðalstór, tilbúin pítsadeig (eða búa til sitt eigið – sjá uppskrift hér) 2 bollar kjúklingur, rifinn niður Lesa meira
Helgarmatur sem slær í gegn: Mexíkósk pítsa sem er tilbúin á 20 mínútum
MaturPítsa er helgarmatur hjá mörgum en hér er á ferð einstaklega einföld útgáfa sem þarf litla fyrirhöfn. Mexíkósk pítsa Hráefni: 450 g nautahakk 2 msk. taco krydd salt og pipar 6 meðalstórar tortilla-kökur 1½ bolli baunakássa úr dós 1½ bolli rifinn ostur ½ bolli kirsuberjatómatar, skornir í tvennt 2 vorlaukar, þunnt skornir ¼ bolli svartar Lesa meira
Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí
MaturNý vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrir réttir sem geta veitt ykkur innblástur um hvað á að hafa í matinn í vikunni. Mánudagur – Ofnbakaður þorskur Uppskrift af Delish Hráefni: 4 þorskaflök salt og pipar 4 msk. ólífuolía 1 bolli kirsuberjatómatar 1 sítróna, skorin í sneiðar 2 hvítlauksgeirar, með hýði en mölvaðir 2 Lesa meira