fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

pítsa

Ómótstæðilega góð ostapitsa úr smiðju Berglindar

Ómótstæðilega góð ostapitsa úr smiðju Berglindar

Matur
07.03.2023

Ostapitsur slá ávallt í gegn og eru góð tilbreyting frá klassískri pitsu. Hér er á ferðinni pitsa með rjómaosti, 4 osta blöndu, mozzarellakúlum og karamellíseruðum lauk, beint úr smiðju Berglindar Hreiðars sem heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. Þetta er glæný uppskrift og var að fara í loftið hjá Berglindi. Berglind segir jafnframt að mögulega Lesa meira

Pestó drottningin býður upp á girnilegan helgarmatseðil

Pestó drottningin býður upp á girnilegan helgarmatseðil

HelgarmatseðillMatur
18.11.2022

María Auður Steingrímsdóttir sælkeri með meiru á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni og eru flestar uppskriftirnar úr hennar smiðju. María er mikil áhugamanneskja um matargerð, sælkeri og eigandi pesto.is þar sem hún nýtur sín til fulls að útbúa sælkera pestó og fleiri sælkeravörur sem hafa glatt marga sælkerana. María hefur verið mjög skapandi í Lesa meira

Eyþór býður upp á syndsamlega góðan sælkerahelgarmatseðil sem steinliggur

Eyþór býður upp á syndsamlega góðan sælkerahelgarmatseðil sem steinliggur

HelgarmatseðillMatur
11.11.2022

Eyþór Rúnarsson matgæðingur, sjónvarpskokkur og yfirkokkur hjá Múlakaffi á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni sem er syndsamlega góður og á eftir að slá í gegn. Eyþór sviptir hulunni af uppáhalds rétt fjölskyldunnar sem allir matgæðingar eiga eftir að missa sig yfir. Gaman er að geta þess að Eyþór heldur úti glæsilegri heimasíðu þar sem Lesa meira

Hjartalöguð Valentínusar pitsa fyrir ástina

Hjartalöguð Valentínusar pitsa fyrir ástina

Matur
13.02.2022

Dagur ástarinnar, Valentínusardagurinn er á morgun, mánudag, 14.febrúar og þá er lag að koma ástinni sinni á óvart með rómantískri máltíð. Hildur Rut Ingimars sælkeri og matarbloggari á Trendnet töfraði fram þessa girnilegu hjartalöguðu og rómantísku, Valentínusar pitsu og deilir hér með lesendum. Þessi pitsa er krúttleg og girnileg með Philadelphia rjómaosti, kokkteiltómötum, basilíku, mozzarella, Lesa meira

Rekinn út af einni pitsusneið – Fær 27 milljónir í bætur

Rekinn út af einni pitsusneið – Fær 27 milljónir í bætur

Pressan
18.03.2021

Daginn áður en leggja átti starf hins ástralska Greg Sherry hjá Toyota niður árið 2018 var hann rekinn. Ástæðan var að fyrirtækið taldi hann hafa brotið gegn reglum þess. Málið endaði fyrir dómi og á föstudaginn hafði Greg betur og verður Toyota að greiða honum sem nemur um 27 milljónum íslenskra króna í bætur. News.com.au skýrir frá þessu. Fram kemur að málið snúist um síðustu Lesa meira

Pítsudeig úr aðeins tveimur hráefnum – Næstum því of gott til að vera satt

Pítsudeig úr aðeins tveimur hráefnum – Næstum því of gott til að vera satt

Matur
26.03.2020

Við á matarvefnum erum sífellt að leita að einföldum uppskriftum þar sem fá hráefni eru notuð, í ljósi þess að úrvalið í matvöruverslunum mun hugsanlega minnka eitthvað í heimsfaraldri COVID-19. Við rákumst á þessa uppskrift að pítsudeigi og urðum að deila henni með ykkur, enda inniheldur hún aðeins tvö hráefni. Pítsudeig úr tveimur hráefnum Hráefni: Lesa meira

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Matur
13.05.2019

Veðrið hefur leikið við landsmenn undanfarið og því fannst okkur tilvalið að bjóða upp á fimm létta rétti í matseðli vikunnar sem gefa vonandi einhverjum innblástur í eldhúsinu. Mánudagur – Laxapasta með hvítlaukssmjöri Uppskrift af Salt and Lavender Hráefni: 225 g lax salt og pipar hveiti 1 msk. ólífuolía 2 msk. smjör ½ bolli kjúklingasoð Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu

Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu

Matur
08.04.2019

Veðrið er dásamlegt og þá er gott að elda létta og góða rétti sem lyfta andanum. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þessa yndislegu viku. Mánudagur – Þorskur með ferskum kryddjurtum Uppskrift af Rocky Moutain Cooking Hráefni – Sósa: 1 búnt fersk steinselja ¼ bolli fersk dill 2 msk. saxaður skalottlaukur 2 tsk. saxaður hvítlaukur 2 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af