fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
Matur

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið

Ketóhornið
Miðvikudaginn 11. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er haustið skollið á og um að gera að gera vel við sig í ketóvænum mat. Hér eru til dæmis ketó fiskibollur sem eru algjört lostæti.

Ketó fiskibollur

Hráefni:

800 – 1000 g þorskur/ýsa
1 laukur, smátt skorinn
2 egg
150 ml grísk jógúrt
1/3 bolli sesammjöl
¼ bolli sesamfræ
2 tsk. salt
1 tsk. pipar
1 tsk. red pepper
safi úr hálfri sítrónu
lúka af fersku kryddi, ég notaði dill

Ljúffengar bollur.

Aðferð:

Fiskurinn hakkaður, ég notaði matvinnsluvél, og öllu blandað vel saman. Gott að geyma farsið í ísskáp í smástund. Bollurnar steiktar í glás af kókosolíu. Sesammjölið er frá Funksjonell og fæst í Systur og makar og víðar. Bollurnar eru æði með heimatilbúnu remúlaði.

Endilega fylgið mér á Instagram og Snapchat þar sem ég dúndra reglulega inn uppskriftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
21.12.2023

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
27.10.2023

Ítölsk tortellini tómatsúpa

Ítölsk tortellini tómatsúpa
Matur
26.10.2023

Tikka masala grænmetisætunnar

Tikka masala grænmetisætunnar