fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Fiskur og sjávarfang

Mæla með að skipta út fimm tegundum fisks fyrir aðrar fimm – Þorskur og lax af disknum

Mæla með að skipta út fimm tegundum fisks fyrir aðrar fimm – Þorskur og lax af disknum

Fréttir
31.12.2023

Bresku hafverndarsamtökin Marine Conservation Society (MCS) hafa gefið út leiðbeiningar um þær tegundir fiska sem borða ætti í staðinn fyrir tegundir sem ekki eru veiddar á sjálfbæran hátt. Þorskur, ýsa og lax eru á meðal þeirra tegunda sem ætti að skipta út að þeirra mati. „Ósjálfbærar sjávarafurðir er ein mesta ógnin við höfin. Neytendur ættu Lesa meira

Óhefðbundin matargerð í forgrunni á Brút

Óhefðbundin matargerð í forgrunni á Brút

Fókus
11.10.2022

Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka veitingastaðinn Brút sem er hinu fræga Eimskipshúsi á einstaklega fallegum stað í hjarta miðborgarinnar. Veitingastaðurinn Brút opnaði síðastliðið haust eins og áður sagði í hinu sögufræga Eimskipshúsi við Pósthússtræti 2 og hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir sérstöðu sína í matargerðinni. Á bak Lesa meira

Uppskriftir að skotheldum réttum sem tryggja greiða leið að rómantík

Uppskriftir að skotheldum réttum sem tryggja greiða leið að rómantík

Matur
14.02.2020

Pasta með pestó og pistasíuhnetum Hráefni – Pestó: 3/4 bolli ferskt kóríander 1/3 bolli pistasíuhnetur 1 jalapeno-pipar án fræja 2 hvítlauksgeirar Safi úr 1/2 lime 3 msk. ólífuolía 2–3 msk. vatn 1/2 tsk. salt pipar Hráefni – Rækjur: 1/2 msk. ólífuolía 450 g risarækjur, hreinsaðar 1/2 tsk. hvítlaukskrydd salt og pipar Hráefni – Pasta: 280 Lesa meira

Kvöldmaturinn klár á hálftíma – Ómótstæðilegur fiskréttur ættaður frá Ítalíu

Kvöldmaturinn klár á hálftíma – Ómótstæðilegur fiskréttur ættaður frá Ítalíu

Matur
12.11.2019

Á vafri okkar um netið fundum við þessa æðislegu uppskrift að ítalskri fiskikássu með polenta-graut á matarsíðunni Epicurious. Við bara urðum að deila uppskriftinni með okkur því hér er á ferð fullkomin haustréttur. Ítölsk fiskikássa Hráefni: 450 g hvítur fiskur, skorinn í bita salt og pipar 1 msk. nýkreistur sítrónusafi 1 msk. rauðvínsedik ½ tsk. Lesa meira

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið

Matur
11.09.2019

Nú er haustið skollið á og um að gera að gera vel við sig í ketóvænum mat. Hér eru til dæmis ketó fiskibollur sem eru algjört lostæti. Ketó fiskibollur Hráefni: 800 – 1000 g þorskur/ýsa 1 laukur, smátt skorinn 2 egg 150 ml grísk jógúrt 1/3 bolli sesammjöl ¼ bolli sesamfræ 2 tsk. salt 1 Lesa meira

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma

Matur
22.08.2019

Taco er einstaklega þægilegur matur sem hentar ungum sem öldnum. Þessa taco-uppskrift fundum við á matarvefnum Delish og er þessi réttur hreint út sagt gómsætur. Hann hentar hins vegar ekki fyrir yngstu kynslóðina nema með nokkrum breytingum. Rækju-taco Rækjur – Hráefni: 3 msk. sojasósa 2 msk. ljós púðursykur 2 msk. viskí 1 msk. sinnep 1 Lesa meira

Humarlokan sem enginn getur staðist – Þessa uppskrift viltu geyma

Humarlokan sem enginn getur staðist – Þessa uppskrift viltu geyma

Matur
31.07.2019

Það hefur líklegast ekki farið framhjá lesendum matarvefsins að við erum mjög hrifin af uppskriftavefnum Delish. Þessa uppskrift að humarlokum er að finna þar, en þessi réttur er gjörsamlega ómótstæðilegur. Humarloka Hráefni: 340 g humarhalar, hreinsaðir, soðnir og skornir í bita 55 g smjör 4 pylsubrauð 2 msk. ferskur graslaukur, saxaður salt og pipar sítrónubátar, Lesa meira

Ketó fiskrétturinn sem ærir matargesti: „Það er slegist um þetta“

Ketó fiskrétturinn sem ærir matargesti: „Það er slegist um þetta“

Matur
29.07.2019

Ég reyni oftast að byrja vikuna á fiski, en þessar fiskirúllettur slá alltaf í gegn á heimilinu. Það verður uppi fótur og fit þegar ég bý þetta til og allir mæta í mat – tengdadæturnar setja sig í stellingar og það er slegist um fiskirúlletturnar. Fiskirúllettur Hráefni: 1 kg af ýsu/þorski, soðinn og kældur áður Lesa meira

Rétturinn sem tryllir mannskapinn – Þessa uppskrift þarf að geyma

Rétturinn sem tryllir mannskapinn – Þessa uppskrift þarf að geyma

Matur
08.06.2019

Það er komið sumar og sól í heiði skín, allavega í höfuðborginni. Þá er um að gera vel við sig í mat og drykk, en þessi rækju taco réttur er gjörsamlega óviðjafnanlegur. Uppskriftina að honum fundum við á vefnum Delish, sem er í sérstöku uppáhaldi. Rækju taco Hráefni: 450 g risarækjur, hreinsaðar 1½ msk. cajun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af