fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Matur

Hann hefur verið á ketó í 7 ár en saknar ennþá þessarar máltíðar

DV Matur
Fimmtudaginn 17. október 2019 15:30

Tim Tebow.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþrótta- og fjölmiðlamaðurinn Tim Tebow hefur fylgt ketó-mataræðinu síðastliðin sjö ár.

„Ég var einn af þeim fyrstu sem ég vissi um til að prófa ketó árið 2012,“ sagði hann við People.

Þjálfarinn hans kynnti hann fyrir mataræðinu og hefur hann fylgt því síðan. Það má því reikna með að hann er gjörsamlega með það á hreinu. Það er þó ein máltíð sem hann saknar. Pítsan sem mamma hans gerir.

„Pítsan var gerð með alveg risa skorpu. Við höfum þurft að breyta deiginu til að gera hana ketó,“ segir hann.

Nú þegar ketó nýtur mikilla vinsælda er auðvelt að bæði búa til ketó pítsu heima og fara eftir hinum ýmsu uppskriftum, en einnig fara á skyndibitastaði og kaupa tilbúna ketó pítsu.

Tim Tebow var nýlega gestur hjá Rachael Ray til að spjalla um ketó lífsstílinn.

https://www.instagram.com/p/B3Z_lmmgBAw/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=dlfix

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa