fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Matur

Smakkaði vegan mat í beinni – Síðan gerðist þetta

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 18:00

Sumt breytist aldrei.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan varð fyrir sannkallaðri Twitter-árás fyrir stuttu þegar hann níddi skóinn af grænkerum. Tilefnið var vegan útgáfa af pylsurúllu á breska veitingastaðnum Gregg‘s.

„Enginn var að bíða eftir andskotans vegan pylsu, pólitískt réttrúnaðarsýktu trúðar,“ skrifaði Piers á Twitter til að kvarta undan þessar nýbreytni hjá Gregg’s. Í kjölfarið gerðu skyndibitastaður og almenningur mikið grín að Piers sem sagðist vera lagður í einelti.

Því fannst meðstjórnendum hans í þættinum Good Morning Britain tilvalið að láta hann smakka vegan rúlluna frá Gregg‘s í beinni útsendingu.

„Það er óþefur af þessu,“ sagði Piers þegar hann þefaði af rúllunni, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Svo fór að fjölmiðlamaðurinn náði ekki einu sinni að kyngja bitanum sem hann tók og endaði hann í ruslatunnunni. „Af hverju ætti einhver að vilja borða þetta?“ spurðu Piers í beinu framhaldi, félögum sínum í sjónvarpinu til mikillar gleði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 dögum

James Corden skoraði Gordon Ramsay á hólm – Endaði með ósköpum – Myndband

James Corden skoraði Gordon Ramsay á hólm – Endaði með ósköpum – Myndband
Matur
Fyrir 3 dögum

Breskir lávarðar elska Garðar: „Aldrei fengið önnur eins viðbrögð og þakklæti“

Breskir lávarðar elska Garðar: „Aldrei fengið önnur eins viðbrögð og þakklæti“
Matur
Fyrir 4 dögum

Maturinn sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen þolir ekki: Uppljóstrunin kom fólki í uppnám

Maturinn sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen þolir ekki: Uppljóstrunin kom fólki í uppnám
Matur
Fyrir 5 dögum

Svona nær Jenna Jameson árangri á ketó: „Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta!“

Svona nær Jenna Jameson árangri á ketó: „Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta!“
Matur
Fyrir 6 dögum

Vikumatseðill fyrir þá sem nenna ekki að elda

Vikumatseðill fyrir þá sem nenna ekki að elda
Matur
Fyrir 6 dögum

Einstakur hamborgari veldur íslenskum matgæðingum ama: „Þvílíkur vibbi“

Einstakur hamborgari veldur íslenskum matgæðingum ama: „Þvílíkur vibbi“