fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Þú þarft þessar taco kartöflur í líf þitt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 27. mars 2019 18:30

Dásamlegar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar kartöflur eru stórkostlegar sem meðlæti eða bara snarl og þá með góðri sósu. Virkilega gómsætar og einfaldar í matreiðslu.

Taco kartöflur

Hráefni:

600 g kartöflur, skornar í báta
1 msk. ólífuolía
½ msk. chili krydd
1/8 tsk. hvítlaukskrydd
1/8 tsk. laukkrydd
1/8 tsk. oreganó
¾ tsk. broddkúmen
½ tsk. salt
½ tsk. pipar

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C. Setjið kartöflurnar á stóra ofnplötu. Drissið olíu yfir og hrærið í þar til kartöflurnar eru þaktar olíunni. Setjið til hliðar. Blandið kryddinu saman í skál og stráið yfir kartöflurnar. Hrærið aftur vel svo kryddið hjúpi kartöflurnar. Bakið í 15 mínútur. Takið úr ofninum og snúið bátunum við. Bakið í 10 mínútur til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa