fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
Matur

Þú þarft þessar taco kartöflur í líf þitt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 27. mars 2019 18:30

Dásamlegar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar kartöflur eru stórkostlegar sem meðlæti eða bara snarl og þá með góðri sósu. Virkilega gómsætar og einfaldar í matreiðslu.

Taco kartöflur

Hráefni:

600 g kartöflur, skornar í báta
1 msk. ólífuolía
½ msk. chili krydd
1/8 tsk. hvítlaukskrydd
1/8 tsk. laukkrydd
1/8 tsk. oreganó
¾ tsk. broddkúmen
½ tsk. salt
½ tsk. pipar

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C. Setjið kartöflurnar á stóra ofnplötu. Drissið olíu yfir og hrærið í þar til kartöflurnar eru þaktar olíunni. Setjið til hliðar. Blandið kryddinu saman í skál og stráið yfir kartöflurnar. Hrærið aftur vel svo kryddið hjúpi kartöflurnar. Bakið í 15 mínútur. Takið úr ofninum og snúið bátunum við. Bakið í 10 mínútur til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“
Matur
Fyrir 1 viku

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn
Matur
Fyrir 1 viku

Hættu að sofna yfir sjónvarpinu – Þú getur fitnað!

Hættu að sofna yfir sjónvarpinu – Þú getur fitnað!
Matur
Fyrir 2 vikum

Matarvenjur Íslendinga: Stuðningsmenn þessara stjórnmálaflokka borða mest af rauðu kjöti

Matarvenjur Íslendinga: Stuðningsmenn þessara stjórnmálaflokka borða mest af rauðu kjöti
Matur
Fyrir 2 vikum

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“
Matur
Fyrir 3 vikum

Afhjúpun næringarfræðings: Þetta gerist þegar þú hættir að borða sykur

Afhjúpun næringarfræðings: Þetta gerist þegar þú hættir að borða sykur
Matur
Fyrir 3 vikum

Getur kaffið hjálpað til með aukakílóin? – Ný rannsókn bendir til þess

Getur kaffið hjálpað til með aukakílóin? – Ný rannsókn bendir til þess