fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Steiktar edamame baunir með kóríander, súraldin og chili

Erla eldar
Miðvikudaginn 31. október 2018 13:00

Virkilega góður smáréttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er á ferð einfaldur smáréttur þar sem edamame baunir eru settar í nýjan og gómsætan búning.

Steiktar edamame baunir með kóríander, súraldin og chili

Hráefni:

1 poki edamame baunir
4 geinar kóríander
1 chili
½ súraldin
1 hvítlauksrif
½ dl sake hrísgrjónavín
salt og pipar

Aðferð:

Saxið niður kóríander, chili og hvítlauk.

Steikið á pönnu í um það bil 5 til 10 mínútur eða þar til baunirnar eru farnar að brúnast örlítið. Bætið þá við sake víninu og setjið lok á pönnuna þar til vökvinn hefur nánast gufað upp.

Kryddið með salti og pipar og kreystið síðan yfir súraldinsafa úr hálfu súraldin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa