fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Lof og last: Erik Hamrén og Miðflokkurinn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 15. júní 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lof: Erik Hamrén

Lof vikunnar fær Erik Hamrén landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Alger viðsnúningur hefur orðið á gengi liðsins undanfarið. Eftir tvo góða sigra í júní á Laugardalsvelli á liðið skyndilega góða möguleika á að komast upp úr riðlinum í undankeppni Evrópumeistaramótsins. Þegar illa gekk fékk Hamrén harða gagnrýni og því er verðskuldað að hann fái lofið núna.

Last: Miðflokkurinn

Aftur stefnir í málþóf á Alþingi í boði Miðflokksins. Þingmenn flokksins raða sér nú á mælendaskrá í umræðu um frumvarp um loftslagsmál og tilgangurinn er augljós, rétt eins og í umræðunni um þriðja orkupakkann. Virðist þetta gert til þess eins að reyna að rífa upp fylgið í kjölfar Klaustursmálsins. Það gekk vel í upphafi en hefur nú snúist í andhverfu sína. Aðgerðir gera því ekkert nema að minnka virðingu þeirra sjálfra.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho er að læra nýtt tungumál – Gæti tekið óvænt skref

Mourinho er að læra nýtt tungumál – Gæti tekið óvænt skref
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Æpandi þögn lögreglu í Bauhaus-málinu

Æpandi þögn lögreglu í Bauhaus-málinu
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Jim Ratcliffe á meira en 1% af Íslandi – Kallað eftir að skattrannsókn – Þingmaður vill selja ríkisjarðir fyrir 6 milljarða

Jim Ratcliffe á meira en 1% af Íslandi – Kallað eftir að skattrannsókn – Þingmaður vill selja ríkisjarðir fyrir 6 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“
Kynning
Fyrir 8 klukkutímum

250 litir: Gott orðspor er gulli betra

250 litir: Gott orðspor er gulli betra
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Ungur maður handtekinn vegna morðsins á Dr. Suzanne Eaton

Ungur maður handtekinn vegna morðsins á Dr. Suzanne Eaton