fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020

Lof og last

Lof og last: Erik Hamrén og Miðflokkurinn

Lof og last: Erik Hamrén og Miðflokkurinn

15.06.2019

Lof: Erik Hamrén Lof vikunnar fær Erik Hamrén landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Alger viðsnúningur hefur orðið á gengi liðsins undanfarið. Eftir tvo góða sigra í júní á Laugardalsvelli á liðið skyndilega góða möguleika á að komast upp úr riðlinum í undankeppni Evrópumeistaramótsins. Þegar illa gekk fékk Hamrén harða gagnrýni og því er verðskuldað að hann fái lofið núna. Last: Miðflokkurinn Aftur stefnir Lesa meira

Lof og last vikunnar: Þingforsetarnir og hótelstjórinn

Lof og last vikunnar: Þingforsetarnir og hótelstjórinn

Fréttir
26.05.2019

Lof: Þingforsetar Lof vikunnar fá þingforsetar Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, Brynjar Níelsson og Guðjón S. Brjánsson, sem setið hafa fram á rauðanætur yfir málþófi Miðflokksmanna varðandi þriðja orkupakkann. Þjáningar þeirra eru áþreifanlegar og þrautseigjan aðdáunarverð. Þeir eru líkt og vitaverðir áður fyrr, á afskekktum skerjum, sem afsöluðu sér öllum lífsgæðum og skemmtunum til þess að Lesa meira

Lof og last vikunnar

Lof og last vikunnar

11.05.2019

Lof: Hatari Óhætt er að segja að Hatarahópurinn hafi slegið í gegn í Ísrael og er okkar framlag það umtalaðasta af öllum. Stórir fjölmiðlar sem lesnir eru um allan heim hafa sýnt þeim áhuga, þar á meðal The Guardian og The Economist. Hatari hefur verið í áttunda sæti hjá veðbönkum en nú eru sumir farnir Lesa meira

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Ja-ja ding dong