fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Lögregla var með eftirlit við heimili Snorra í nótt: Hótað og heimilisfangið opinberað

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 4. september 2025 10:38

Snorri Másson. Mynd/Skjáskot mbl.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er sögð hafa verið með eftirlit við heimili Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins, í nótt. Þetta var gert eftir að heimilisfang hans var opinberað á samfélagsmiðlum í gær og honum hótað.

Greint er frá þessu á vef RÚV sem hefur þetta eftir heimildum sínum.

Eins og kunnugt er hefur Snorri sætt harðri gagnrýni eftir Kastljós á mánudag þar sem hann ræddi hinsegin málefni við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýru Samtakanna ’78.

Í frétt RÚV kemur fram að Snorri hafi ekki viljað tjá sig um málið þegar eftir því var leitað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varahéraðssaksóknari handtekinn fyrir utan skemmtistað í ágúst og gisti í fangageymslu

Varahéraðssaksóknari handtekinn fyrir utan skemmtistað í ágúst og gisti í fangageymslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarfjarðarbær mátti afturkalla úthlutun lóðar þegar uppbygging hófst ekki innan tilskilins tíma

Hafnarfjarðarbær mátti afturkalla úthlutun lóðar þegar uppbygging hófst ekki innan tilskilins tíma
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“