fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Allir sakborningar í Gufunesmálinu neita sök

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 23. júní 2025 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingfesting var í Gufunesmálinu svokallaða við Héraðsdóm Suðurlands í morgun. Þar eru þrír menn  sakaðir um að hafa orðið Hjörleifi Hauki Guðmundssyni að bana en hann lést eftir hrottalegar misþyrmingar.

Fjórir karlmenn og ein kona eru ákærð í málinu, þar af eru þrír, Stefán Blackburn, Lúkas Geir Ingvarsson og Matthías Björn Erlingsson, ákærðir fyrir manndráp, frelsissviptingu og rán. Auk þess eru ungur maður og ung kona ákærð fyrir peningaþvætti og hlutdeild í frelsissviptingu og ráni.

Allir sakborningarnir fimm neita sök í málinu.

Aðalmeðferð í málinu hefur ekki verið endanlega ákveðin en hún verður annaðhvort í lok ágúst eða í október. Mun það skýrast síðar í sumar.

Sjá einnig: Þessi eru ákærð í Gufunesmálinu – Svona var atburðarásin sem leiddi til hörmulegs andláts Hjörleifs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim
Fréttir
Í gær

Trump greindur með bláæðabilun

Trump greindur með bláæðabilun
Fréttir
Í gær

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum
Fréttir
Í gær

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi
Fréttir
Í gær

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma
Fréttir
Í gær

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli