fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

dómsmál

Elmar Örn dæmdur í 3,5 árs fangelsi fyrir nauðganir – Sendi myndbönd af glæpnum til konunnar í pósti

Elmar Örn dæmdur í 3,5 árs fangelsi fyrir nauðganir – Sendi myndbönd af glæpnum til konunnar í pósti

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Elmar Örn Sigurðsson, 59 ára, var á þriðjudag dæmdur í 3,5 árs fangelsi fyrir nauðgun og blygðunarsemisbrot. Elmar var ákærður 28. september síðastliðinn fyrir nauðganir og önnur kynferðisbrot konu sem hann átti í sambandi við. Að hann hafi í tvígang árið 2017 nauðgað henni þar sem hún lá sofandi eða meðvitundarlítil í rúmi og gat Lesa meira

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um frávísun í máli sem klauf söfnuð Sjöunda dags aðventista. Stjórnin seldi þýskum iðnrisa námuréttindi úr tveim íslenskum fjöllum í óþökk stórs hluta safnaðarins. Söfnuðurinn klofinn DV fjallaði um málið í nóvember síðastliðnum, þegar málið var að koma fyrir dómstóla. 21 aðventistar stefndu kirkjunni og námuvinnslufyrirtækinu Eden Mining til réttargæslu. Var þess krafist Lesa meira

Katrín segir Orkuveituna hafa sett afarkosti – Fólk á efri árum sem aldrei hefur lent í dómsmálum áður

Katrín segir Orkuveituna hafa sett afarkosti – Fólk á efri árum sem aldrei hefur lent í dómsmálum áður

Fréttir
17.03.2024

Lögmaðurinn Katrín Oddsdóttir segir Orkuveitu Reykjavíkur fara fram með offorsi gegn skjólstæðingum sínum, sem eru sumarhúsaeigendur í Heiðmörk. Krafist hefur verið útburðar og að hús verði rifin þrátt fyrir að þau hafi varðveislugildi. „Furðulegheit helgarinnar hjá mér felast í því að hún fer að einhverju leyti í að undirbúa aðalmeðferð í útburðarmálum Orkuveitu Reykjavíkur gegn Lesa meira

Skallaði mann í andlitið í líkamsræktarstöð á Ásbrú – Heilahristingur og skakkt bit

Skallaði mann í andlitið í líkamsræktarstöð á Ásbrú – Heilahristingur og skakkt bit

Fréttir
11.03.2024

Karlmaður var fyrir helgi dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás í líkamsræktarstöð. Skallaði hann annan mann í andlitið og sló hann á hægri vanga. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag, 8. mars. Atvikið átti sér stað þriðjudaginn 29. nóvember árið 2022 í líkamsræktarsal Sporthússins við Flugvallarbraut 701 í Reykjanesbæ. Lögreglustjórinn ákærði manninn Lesa meira

Gerendur í 35 ofbeldis- og kynferðisbrotamálum hafa sloppið við refsingu vegna brota sinna

Gerendur í 35 ofbeldis- og kynferðisbrotamálum hafa sloppið við refsingu vegna brota sinna

Fréttir
07.03.2024

Alls hafa 31 dómar fyrir ofbeldisbrot og fjórir dómar fyrir kynferðisbrot fyrnst á síðastliðnum áratug, gerendur hafa því komist undan fangelsisvist vegna brota sinna.  Kemur þetta fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur um fullnustu dóma. Fyrirspurnin var í fjórum liðum. Fjórir dómar vegna kynferðisbrota Fyrsta spurning sneri að því um hvers Lesa meira

Samþykktu handtökuskipun manns sem sakaður er um barnaníð – Sagði fangelsin yfirfull og mikið ofbeldi stundað

Samþykktu handtökuskipun manns sem sakaður er um barnaníð – Sagði fangelsin yfirfull og mikið ofbeldi stundað

Fréttir
23.02.2024

Landsréttur hefur vísað frá beiðni manns sem sakaður er um kynferðisbrot gegn börnum um ógildingu framsals. Maðurinn er farinn frá landinu. Ríkissaksóknari ákvað að verða við evrópskri handtöku skipun sem gefin var út 5. desember árið 2023. Þessi ákvörðun var staðfest í Héraðsdómi Reykjaness þann 16. febrúar og maðurinn handtekinn aðfaranótt 19. febrúar. Sakaður um Lesa meira

Ekkja flugmannsins sem lést á Haukadalsflugvelli hafði betur gegn dönsku tryggingafélagi

Ekkja flugmannsins sem lést á Haukadalsflugvelli hafði betur gegn dönsku tryggingafélagi

Fréttir
14.02.2024

Danskt flugtryggingafélag, Beta Aviation, hefur verið dæmt til þess að greiða ekkju manns sem dó í flugslysi á Suðurlandi árið 2019 bætur. Maðurinn var flugmaður á sextugsaldri sem lést þegar lítil flugvél hans hrapaði á Flughátíð. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag, þann 9. febrúar. Var félaginu gert að greiða ekkjunni 7,6 milljón króna með Lesa meira

Reyndi að fá erfðaskrá bróður síns rift – Arfleiddi eignir sínar til SOS Barnaþorpa

Reyndi að fá erfðaskrá bróður síns rift – Arfleiddi eignir sínar til SOS Barnaþorpa

Fréttir
01.02.2024

Landsréttur hefur hafnað kröfu manns um að ógilda erfðaskrá bróður síns. Bróðir hans hafði ráðstafað eignum sínum til hjálparsamtakanna SOS Barnaþorpa. Landsréttur úrskurðaði um málið á mánudag, 29. janúar, og staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 10. nóvember síðastliðnum. Ágreiningurinn stóð um erfðaskrá sem hinn látni gerði árið 2007. En með henni ráðstafaði hann fasteign sem hann Lesa meira

Staðfesta sjö ára dóm yfir barnaníðingnum Brynjari Joensen Creed – Mörg mál í farvatninu

Staðfesta sjö ára dóm yfir barnaníðingnum Brynjari Joensen Creed – Mörg mál í farvatninu

Fréttir
31.01.2024

Hæstiréttur hefur staðfest sjö ára fangelsisdóm yfir barnaníðingnum Brynjari Joensen Creed. Hann var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn ólögráða stúlkubörnum. Vorið 2022 var Brynjar dæmdur í sex ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness en sá dómur var þyngdur um eitt ár í Landsrétti í marsmánuði í fyrra. Dómur Hæstaréttar féll í dag, 31. janúar. Brynjar var handtekinn Lesa meira

Barnavernd á Akureyri braut gegn móður í harðri forsjárdeilu – Drengur á milli steins og sleggju

Barnavernd á Akureyri braut gegn móður í harðri forsjárdeilu – Drengur á milli steins og sleggju

Fréttir
18.01.2024

Móðir drengs vann mál þann 11. desember gegn Akureyrarbæ vegna framgöngu starfsmanna Barnaverndar Eyjafjarðar. Í nafni neyðarvistunar var drengurinn fjarlægður úr vist hjá henni og komið fyrir hjá föður. Málið á sér langan aðdraganda og lýsir sér í mjög harðvítugum deilum á milli móður drengsins og föður í kjölfar sambandsslita árið 2014. En þau áttu saman einn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af