Þriðjudagur 25.febrúar 2020

dómsmál

Kolbrún í áfalli: Í deilum við Ásgerði Jónu – „Ég var ekki að rjúfa neinn trúnað“

Kolbrún í áfalli: Í deilum við Ásgerði Jónu – „Ég var ekki að rjúfa neinn trúnað“

Fréttir
08.02.2019

Aðalmeðferð kærumáls Kolbrúnar Daggar Arnardóttur gegn Ásgerði Jónu Flosadóttir, formanni Fjölskylduhjálpar, var frestað í annað sinn á miðvikudaginn eftir að aðilaskýrslur voru teknar. Kolbrún stefndi Ásgerði eftir að sú síðarnefnda nafngreindi hana í útvarpi sem skjólstæðing samtaka sinna. Ástæðan var sú að DV birti nafnlausa frásögn Kolbrúnar af því hversu slæm matarúthlutun Fjölskylduhjálpar var fyrir Lesa meira

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar

Fréttir
17.12.2018

Frá því að Landsréttur tók til starfa um síðustu áramót hefur Hæstiréttur samþykkt að taka níu mál til meðferðar af þeim 49 sem sótt hefur verið um að rétturinn taki til meðferðar. Rétturinn hefur því samþykkt að taka 18 prósent málanna til meðferðar. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Með tilkomu Landsréttar breyttist hlutverk Hæstaréttar mikið og Lesa meira

Nú er Trump áhyggjufullur – Virkilega áhyggjufullur

Nú er Trump áhyggjufullur – Virkilega áhyggjufullur

Pressan
12.12.2018

„Í fyrsta sinn í lífinu er Donald Trump í alvöru áhyggjufullur yfir framtíð sinni, bæði einkalífi og atvinnulega séð.“ Þetta segir bandaríska goðsögnin Carl Bernstein, blaðamaður, sem átti stóran þátt í að koma upp um Watergate-hneykslið í byrjun áttunda áratugarins en það mál varð Richard Nixon, forseta, að falli og neyddist hann til að segja Lesa meira

Ráðherra verndar gerendur, ekki þolendur

Ráðherra verndar gerendur, ekki þolendur

Fréttir
27.10.2018

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra lagði nýverið fram frumvarp sem myndi hafa í för með sér breytingu á birtingu dóma. Yrðu þá dómar og úrskurðir í „viðkvæmum málum“ svo sem kynferðisbrotamálum ekki birtir hjá héraðsdómstólum. Einnig yrðu nöfn sakborninga í öllum öðrum sakamálum afmáð í dómum. Ástæðan fyrir þessu er að sögn ráðherra að vernda brotaþola, vitni og fleiri Lesa meira

Sýndarástæða Sigríðar

Sýndarástæða Sigríðar

27.10.2018

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra lagði nýverið fram frumvarp sem myndi hafa í för með sér breytingu á birtingu dóma. Yrðu þá dómar og úrskurðir í „viðkvæmum málum“ svo sem kynferðisbrotamálum ekki birtir. Einnig yrðu nöfn sakborninga í sakamálum afmáð í dómum. Tilgangur þessa er að sögn ráðherra að vernda brotaþola, vitni og fleiri sem koma við sögu. Þau Lesa meira

Dýrt leiðsögunám – Tæp milljón fyrir tvær kennslustundir

Dýrt leiðsögunám – Tæp milljón fyrir tvær kennslustundir

Fréttir
24.09.2018

Ferðamálaskóli Íslands hafði nýlega sigur í dómsmáli sem hann höfðaði á hendur einstaklingi sem hafði sótt tvær kennslustundir í skólanum. Viðkomandi taldi sig hafa fengið loforð um að mega sækja tíma til að prufa og hætti eftir tvær kennslustundir. Þessar tvær kennslustundir reyndust dýrkeyptar því neminn fyrrverandi þarf að greiða Ferðamálaskólanum 440.000 krónur fyrir þá, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af