fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Fréttir

Banaslys er maður féll í Tungufljót

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banaslys varð í dag, þegar karlmaður á fertugsaldri féll í Tungufljót nálægt Geysi. Frá þessu greinir í tilkynnningu frá Lögreglunni á Suðurlandi.

Straumvatnsbjörgunarmenn náðu manninum upp úr Tungufljóti og voru strax hafnar endurlífgunartilraunir á honum, en þær báru ekki árangur.

Í tilkynningunni segir að aðstæður á vettvangi hafi verið krefjandi, rigning og mikið vatnsmagn í ánni.

Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir ennfremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tengsl Elliða og formanns bæjarráðs við Heidelberg óþægileg – „Ég bara trúi því ekki að þeir hafi verið svo vitlausir“

Tengsl Elliða og formanns bæjarráðs við Heidelberg óþægileg – „Ég bara trúi því ekki að þeir hafi verið svo vitlausir“
Fréttir
Í gær

Mikil eigna- og fjölskyldutengsl formanns SVEIT við stjórnarkonu Virðingar – Tengjast Kampavínsfjelaginu og Fiskmarkaðinum

Mikil eigna- og fjölskyldutengsl formanns SVEIT við stjórnarkonu Virðingar – Tengjast Kampavínsfjelaginu og Fiskmarkaðinum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Talaði frænka Pútíns af sér?

Talaði frænka Pútíns af sér?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Önnur kæra á hendur Eldi – Sakaður um að segja rangt til um búsetu

Önnur kæra á hendur Eldi – Sakaður um að segja rangt til um búsetu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásbjörn og Bessi sakfelldir fyrir nauðgun á 18 ára stúlku – Landsréttur sneri við dómi

Ásbjörn og Bessi sakfelldir fyrir nauðgun á 18 ára stúlku – Landsréttur sneri við dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hefur þjóðin að segja um ákvörðun Bjarna – „Húrra, húrra“ – „Síðasti séns fyrir Bjarna að senda fokkmerki til þjóðarinnar“

Þetta hefur þjóðin að segja um ákvörðun Bjarna – „Húrra, húrra“ – „Síðasti séns fyrir Bjarna að senda fokkmerki til þjóðarinnar“