fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Sylvía Rut upplýsingafulltrúi Lilju ráðherra

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 13. febrúar 2023 13:27

Sylvía Rut Sigfúsdóttir Mynd: Sjáskot Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sylvía Rut Sigfúsdóttir, varafréttastjóri Vísis, hefur verið ráðin sem upplýsingafulltrúi Menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Fréttablaðið greinir frá. Samkvæmt vef Stjórnarráðsins hefur Sylvía Rut störf á næstu vikum.

Sylvía Rut er varafréttastjóri á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar og hefur umsjón með Lífinu á visir.is, hún hefur starfað þar frá haustinu 2017, en áður var hún á DV, en hún hefur starfað í fjölmiðlum frá árinu 2013.

Sylvía er með B.A.-gráðu í félagsfræði með fjölmiðlafræði sem aukafag frá Háskóla Íslands og M.A.-gráðu í fjölmiðlafræði frá Kaupmannahafnarháskóla.

Staða upplýsingafulltrúa var auglýst í nóvember á síðasta ári, en alls bárus 37 umsóknir um starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu
Fréttir
Í gær

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“