fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Harmleikurinn í Vindakór: Dumitru ræddi við DV – „Ég er mjög sorgmæddur yfir þessu“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. febrúar 2022 13:11

Dumitru Calin. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dumitru Calin, maðurinn sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að hafa ekki komið manni í nauð til hjálpar, er Daníel Eiríksson lést af áverkum sem hann varð fyrir eftir samskipti sín við Dumitru, ræddi örstutt við DV í lok réttarhlés laust fyrir kl. 13 í dag.

„Ég er mjög sorgmæddur því þetta er mjög sorglegt mál,“ sagði Dumitru er blaðamaður spurði hann hvernig honum liði. Við hlið hans sat kærasta hans, Cassandra. Bæði voru snyrtileg, yfirveguð og vingjarnleg í viðmóti.

„Mér finnst ég vera saklaus,“ sagði Dumitru, „í hjarta mínu finnst mér ég vera saklaus,“ sagði Dumitru, en hann staðhæfir að atvikið hafi verið hræðilegt slys. Aðspurður sagðist Dumitru einnig vera vongóður um að dómarinn í  málinu sæi þetta í sama ljósi og hann og myndi sýkna hann af ákærunni.

Þess má geta að Dumitru er einnig ákærður fyrri fjölmörg önnur brot, fíkniefnabrot og þjófnaðarbrot.

Sjá einnig: Banamaður Daníels ber vitni í Héraðsdómi Reykjaness

 

Sjá einnig: Eiríkur segir Dumitru hafa stolið hálsmeni móður Daníels

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu