„Sem betur fer óskaði ég eftir hjálp, alltof seint og það var ógeðslega erfitt. Fæðingarþunglyndi er stórt orð. Það felur í sér hræðilegan niður á við-spíral og það erfiðasta er að það er ekki hægt að safna í neinn gleðibanka,“ skrifar Margrét þá.

Pistil Margrétar má finna á baksíðu helgarblaðs Fréttablaðsins, sem einnig er aðgengilegt á vef Fréttablaðsins, frettabladid.is.