fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fréttir

Telja gönguhóp John Snorra hafa náð toppi K2

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 10:07

John Snorri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sterkar vísbendingar eru um það að John Snorri og ferðafélagar hans í K2 leiðangrinum örlagaríka síðasta vetur hafi náð toppi fjallsins en látist á bakaleiðinni.

Frá þessu greina fjölskyldumeðlimir Ali Sadpara sem lést með John Snorra á K2 á Twitter. Segja þeir hafa fundið svokallaðan „fig8“ hnút á búnaði sem þeir báru er þeir létust, sem þykir benda til þess að þeir hafi verið búnir með klifrið upp á topp fjallsins, og hafi verið á leið niður er þeir lentu í stormi og létust.

Ekki er vitað til þess að neinn hafi náð toppi K2 að vetri til áður, og er því mikið kappsmál fyrir ættingja þeirra látnu að fá það staðfest í sögubækurnar að þeir hafi verið fyrstir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvers vegna voru þau sýknuð?

Hvers vegna voru þau sýknuð?
Fréttir
Í gær

Tug milljóna kostnaður vegna skimunar með PCR- og hraðprófum ekki tekinn saman í ráðuneytinu

Tug milljóna kostnaður vegna skimunar með PCR- og hraðprófum ekki tekinn saman í ráðuneytinu
Fréttir
Í gær

Dómur fallinn í Rauðagerðismálinu: Einn í sextán ár – Aðrir sýknaðir

Dómur fallinn í Rauðagerðismálinu: Einn í sextán ár – Aðrir sýknaðir
Fréttir
Í gær

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona í stappi við tryggingafélag eftir að hún varð fyrir bíl sem ók yfir á rauðu ljósi

Kona í stappi við tryggingafélag eftir að hún varð fyrir bíl sem ók yfir á rauðu ljósi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steindór fordæmir skrif Páls – Geðveikir geta vel tjáð sig opinberlega um flókin mál

Steindór fordæmir skrif Páls – Geðveikir geta vel tjáð sig opinberlega um flókin mál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hilmar segir Nocco ekki vera íþróttadrykk – „Hættið að vera lélegar manneskjur með því að sannfæra börn um að óhófleg koffínneysla sé í lagi“

Hilmar segir Nocco ekki vera íþróttadrykk – „Hættið að vera lélegar manneskjur með því að sannfæra börn um að óhófleg koffínneysla sé í lagi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember