fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
Fréttir

Lögregla elti ofbeldismenn upp á Kjalarnes

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 23. júlí 2021 16:33

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 110 í Reykjavík í dag. Veitti lögreglan meintum árásarmönnum eftirför frá vettvangi í gegnum Grafarvog, áleiðis upp í Mosfellsbæ og eftirförin endaði á Kjalarnesi, þar sem tveir menn voru handteknir, grunaðir um líkamsárás og akstur undir áhrifum vímuefna.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu í dag en þar segir einnig frá því að maður hafi sýnt af sér ógnandi hegðun í söluturni. Kom lögregla á vettvang til að tryggja öryggi og vísa manninum burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hornafjarðarmálið: Pressa var sett á þolanda um að mæta aftur til vinnu – Kynferðisleg áreitni sögð ekki liðin í jafnfréttisáætlun

Hornafjarðarmálið: Pressa var sett á þolanda um að mæta aftur til vinnu – Kynferðisleg áreitni sögð ekki liðin í jafnfréttisáætlun
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ragnar og Vilhjálmur hóta fyrirtækjum, hinu opinbera og bönkunum – „Við munum sækja hverja einustu krónu“

Ragnar og Vilhjálmur hóta fyrirtækjum, hinu opinbera og bönkunum – „Við munum sækja hverja einustu krónu“
Fréttir
Í gær

Ölvuð ók rafskútu á lögreglubifreið – Stal 10 kílóum af smjöri

Ölvuð ók rafskútu á lögreglubifreið – Stal 10 kílóum af smjöri
Fréttir
Í gær

Fjórir greindust með Covid á Landspítalanum – „Ekki er vitað á þessari stundu hvernig smitið barst inn á deildina“

Fjórir greindust með Covid á Landspítalanum – „Ekki er vitað á þessari stundu hvernig smitið barst inn á deildina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ein umfangsmesta kannabisræktun landsins fyrir dóm – Hjón á sextugsaldri og tveir synir þeirra meðal ákærðu

Ein umfangsmesta kannabisræktun landsins fyrir dóm – Hjón á sextugsaldri og tveir synir þeirra meðal ákærðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldheit skoðanaskipti um framtíð Bændahallarinnar – „MAKE HOTEL SAGA GREAT AGAIN“

Eldheit skoðanaskipti um framtíð Bændahallarinnar – „MAKE HOTEL SAGA GREAT AGAIN“