fbpx
Laugardagur 19.júní 2021
Fréttir

Kona sakfelld fyrir að stela tæplega hálfri milljón af Foreldrafélagi Njarðvíkurskóla

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 17:43

Héraðsdómur Reykjaness. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona ein var í dag sakfelld í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa stolið samtals 461 þúsund krónum af Foreldrafélagi Njarðvíkurskóla.

Var hún sökuð um að hafa í starfi sínu sem gjaldkeri félagsins dregið sér þetta fé í samtals 20 millifærslum. Hæstu millifærslurnar námu 30 þúsund krónum og þær lægstu 5 þúsund kalli.

Konan játaði brot sín skýlaust og hefur endurgreitt allt féð. Í ljósi þess, sem og þess að ákæra var gefin út tveimur árum eftir afbrotið án þess að konan bæri nokkra sök á þeirri töf, ákvað héraðsdómur að gera konunni enga refsingu, með þeim hætti að ákvörðun refsingar er frestað skilorðsbundið í tvö ár frá birtingu dómsins. Það þýðir að ef konan brýtur ekki að sér næstu tvö árin verður henni ekki gerð nein refsing í þessu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ósakhæfur barnaníðingur á sambýli fyrir geðfatlaða veldur ólgu í Mosfellsbæ – Börn í næstu húsum og leikskóli í götunni

Ósakhæfur barnaníðingur á sambýli fyrir geðfatlaða veldur ólgu í Mosfellsbæ – Börn í næstu húsum og leikskóli í götunni
Fréttir
Í gær

Var brugðið þegar hann las um sjálfan sig í dagbók lögreglu eftir átök um smáhund – „Ég var ekki handtekinn“

Var brugðið þegar hann las um sjálfan sig í dagbók lögreglu eftir átök um smáhund – „Ég var ekki handtekinn“
Fréttir
Í gær

Bandarískt par keypti penthouse-íbúð við Austurhöfn á 295 milljónir króna

Bandarískt par keypti penthouse-íbúð við Austurhöfn á 295 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Auði leið eins og geranda eftir að reiðar konur tættu skrif hennar í sig

Auði leið eins og geranda eftir að reiðar konur tættu skrif hennar í sig
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona fær dæmdar skaðabætur eftir að hafa slasast í sturtu á Vogi – Héldu því fram að hún hefði slasast vegna lyfjanotkunar

Kona fær dæmdar skaðabætur eftir að hafa slasast í sturtu á Vogi – Héldu því fram að hún hefði slasast vegna lyfjanotkunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hæstiréttur þyngir nauðgunardóm yfir tveimur karlmönnum – „Gat þeim ekki dulist að um barn væri að ræða“ – Stúlkan fraus við nauðganirnar

Hæstiréttur þyngir nauðgunardóm yfir tveimur karlmönnum – „Gat þeim ekki dulist að um barn væri að ræða“ – Stúlkan fraus við nauðganirnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Berglind rakst á vegg þegar hún sótti um HÍ á grundvelli nýrra laga Lilju Alfreðs – „Á ekki að standa við þetta?“

Berglind rakst á vegg þegar hún sótti um HÍ á grundvelli nýrra laga Lilju Alfreðs – „Á ekki að standa við þetta?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgarstjóri vill ekki stytta opnunartíma skemmtistaða

Borgarstjóri vill ekki stytta opnunartíma skemmtistaða