fbpx
Sunnudagur 20.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Eplin falla við eikurnar

Fréttir

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. september 2019 08:22

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um að konu hefði verið hrint fram af svölum í Breiðholti.

Tilkynning um málið barst lögreglu rétt fyrir klukkan 21 í gærkvöldi og var konan flutt alvarlega slösuð á sjúkrahús, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Sakborningur var handtekinn á vettvangi og hann vistaður í fangageymslu. Málið er í rannsókn.

Í frétt Fréttablaðsins í gærkvöldi sögðu vitni að maðurinn hefði hrint konunni niður af svölunum á steyptar tröppur. Þrír lögreglubílar og fjórir sjúkrabílar hafi verið sendir á staðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Sirrý segir femínista reyna að þagga niður í Áslaugu Örnu

Sirrý segir femínista reyna að þagga niður í Áslaugu Örnu
Fréttir
Í gær

Erla útskýrir hvers vegna íslenskar fréttir eru oft svo lélegar

Erla útskýrir hvers vegna íslenskar fréttir eru oft svo lélegar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir þungavigtarmenn hættir á Fréttablaðinu – „Ég hætti í vinsemd og virðingu”

Tveir þungavigtarmenn hættir á Fréttablaðinu – „Ég hætti í vinsemd og virðingu”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk virtustu verðlaunin í bransanum: Atvinnulaus ári síðar og fékk hvergi vinnu – „Ha, af hverju vilt þú vinna hérna?“

Ragnar fékk virtustu verðlaunin í bransanum: Atvinnulaus ári síðar og fékk hvergi vinnu – „Ha, af hverju vilt þú vinna hérna?“