fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
Fréttir

Hver verður eftirmaður Sigríðar?

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. ágúst 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða framkvæmdastjóra fjármálastöðugleika hjá Seðlabanka Íslands var auglýst til umsóknar um liðna helgi en í síðasta mánuði var tilkynnt að Sigríður Benediktsdóttir myndi láta af því starfi 1. október næstkomandi. Sigríður tekur þá til starfa við Yale-háskóla en eiginmaður hennar fékk fyrr á þessu ári leyfi frá Landspítalanum til að hefja störf sem dósent við læknadeild sama háskóla vestanhafs.

Ljóst er að ýmsir horfa hýru auga til starfsins, bæði innan og utan Seðlabankans. Sá sem er helst nefndur sem líklegur eftirmaður Sigríðar er Þorvarður Tjörvi Ólafsson en hann hefur starfað sem hagfræðingur hjá Seðlabankanum um árabil. Er hann meðal annars sagður vera í miklum metum hjá Má Guðmundssyni seðlabankastjóra en það gæti haft mikið að segja þegar ráðið verður í stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Katrín vinni ef hún nær að gera þetta á lokasprettinum

Telur að Katrín vinni ef hún nær að gera þetta á lokasprettinum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geir H. Haarde opinberar hvern hann ætlar að kjósa

Geir H. Haarde opinberar hvern hann ætlar að kjósa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Giedrius þarf að greiða himinháa sekt

Giedrius þarf að greiða himinháa sekt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vinnumálastofnun mátti ekki neita fólki um atvinnuleysisbætur bara því þau voru eigendur, framkvæmdastjórar, stjórnarmenn eða prókúruhafar fyrirtækja í virkum rekstri

Vinnumálastofnun mátti ekki neita fólki um atvinnuleysisbætur bara því þau voru eigendur, framkvæmdastjórar, stjórnarmenn eða prókúruhafar fyrirtækja í virkum rekstri