fbpx
Þriðjudagur 26.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Æsispennandi Syndaflóð Kristinu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Syndaflóð, sjötta bók Kristinu Ohlsson um lögreglumennina Bergman og Recht, er komin út.

Bókin er æsispennandi saga um duldar misgjörðir, sekt og hefnd.

Malcolm Benke finnst myrtur í hægindastól fyrir framan arininn á heimili sínu í Stokkhólmi. Á litlafingri er hann með giftingarhring látinnar dóttur sinnar. Hvers vegna í ósköpunum?

Í öðru hverfi situr miðaldra útfararstjóri og hefur áhyggjur af bróður sínum sem virðist vera horfinn. Og einhvers staðar er örvæntingarfull kona innilokuð með börnum sínum og eiginmanni sem færist sífellt nær brjálseminni

Fredrika Bergman og Alex Recht átta sig á að öll þessi mál tengjast og einhvers staðar leynast gamlar syndir sem leita upp á yfirborðið. En hver er það sem vill fullnægja réttlætinu á svo grimmilegan hátt? Og hvaða réttlæti?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma

Halldór segir að tæp hálf milljón króna hafi ekki skilað sér frá Ingu inn á reikning flokksins og óskar eftir opinberri rannsókn

Halldór segir að tæp hálf milljón króna hafi ekki skilað sér frá Ingu inn á reikning flokksins og óskar eftir opinberri rannsókn
433Sport
Fyrir 1 klukkutíma
Craig Bellamy handtekinn
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Samfylkingin segir forsendur fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar brostnar

Samfylkingin segir forsendur fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar brostnar
Matur
Fyrir 2 klukkutímum

Þú átt örugglega aldrei eftir að vilja borða hlaup aftur – Horfðu á myndbandið til enda

Þú átt örugglega aldrei eftir að vilja borða hlaup aftur – Horfðu á myndbandið til enda
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sabine ósátt: Kyndir nýtt lagafrumvarp undir hatri og einelti?

Sabine ósátt: Kyndir nýtt lagafrumvarp undir hatri og einelti?
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Landslagssamningur Evrópu fullgiltur í ríkisstjórn

Landslagssamningur Evrópu fullgiltur í ríkisstjórn
Matur
Fyrir 4 klukkutímum

Það er meira C-vítamín í þessu heldur en appelsínum

Það er meira C-vítamín í þessu heldur en appelsínum
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

Svona getur þú aftengt þig frá samfélagsmiðlum: „Yngri kynslóðin er í meiri áhættuhóp að hljóta skaða“

Svona getur þú aftengt þig frá samfélagsmiðlum: „Yngri kynslóðin er í meiri áhættuhóp að hljóta skaða“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Margrét fordæmir Selmu sem vill sjá um útfarir: „Góða ferð til helvítis“

Margrét fordæmir Selmu sem vill sjá um útfarir: „Góða ferð til helvítis“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Harður árekstur á Hringbraut

Harður árekstur á Hringbraut