Uppáhalds bækurnar dregnar fram í sóttkví
Una Borg Garðarsdóttir var send í sóttkví ásamt skólafélögum sínum í síðustu viku. Una er bjartsýn að eðlisfari og fór beint í að gera gott úr málunum. Hún er fjórtán ára karatehetja sem elskar góðar bækur. Svarið við inniverunni var ekki vandfundið. Una hefur alltaf verið mikill lestrarhestur en fyrsta bókin sem hún man eftir Lesa meira
Sögulegar bækur að verðmæti 440 milljóna fundust niðurgrafnar í Rúmeníu
PressanNýlega fannst safn 200 merkra og mjög verðmætra bóka niðurgrafið í Rúmeníu. Bókunum var stolið í Feltham í Lundúnum í janúar 2017. Um þaulskipulagðan og vel útfærðan þjófnað var að ræða úr vöruhúsi sem póstsendingar fara um. Bækurnar voru á leið á uppboð í Las Vegas. Þjófarnir skáru göt á þak vöruhússins og létu sig síga niður Lesa meira
Bækur um lýðræði hverfa af bókasöfnum í Hong Kong
PressanBækur, skrifaðar af lýðræðissinnum í Hong Kong, eru nú farnar að hverfa af bókasöfnum borgarinnar. Ekki er lengur hægt að fá þær lánaðar og þær er ekki að finna í hillum safnanna. Svo ótrúlegt sem það er þá gerist þetta nokkrum dögum eftir að ný ströng öryggislög kínverskra stjórnvalda tóku gildi. Aðgerðasinnar í Hong Kong Lesa meira
Þessar bækur voru mest seldar hjá Eymundsson 2018
FókusEftirfarandi eru mest seldu bækur Eymundsson árið 2018. Mest seld var bókin Stúlkan hjá brúnni eftir Arnald Indriðason, en Arnaldur er ekki ókunnugur metsölulistunum. Í öðru sæti kemur bók Auðar Övu Ólafsdóttur, Ungfrú Ísland og í þriðja sæti er Brúðan eftir Yrsu Sigurðardóttur. Metsölulisti Eymundsson 2018 Stúlkan hjá brúnni Arnaldur Indriðason Ungfrú Ísland Auður Ava Lesa meira
80 prósent útgefinna bóka eru prentaðar erlendis
FréttirAf þeim 614 bókum sem eru í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda á þessu ári eru um 80 prósent prentaðar erlendis. 124 bækur voru prentaðar hér á landi og eru 78 færri en á síðasta ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu. 412 bækur voru prentaðar í Evrópu en það er 67 prósent aukning frá síðasta ári. 78 Lesa meira
Allt að 56 prósent verðmunur á jólabókum á milli verslana
FréttirÞað getur borgað sig að kanna verð á bókum áður en þær eru keyptar nú fyrir jólin. Allt að 56 prósent verðmunur er á verði metsölubóka á milli verslana nú í jólabókaflóðinu. Þetta kemur fram í verðkönnun Fréttablaðsins. Þar segir að sem fyrr séu jólabækurnar ódýrastar í Bónus en blaðið kannaði verð á átta vinsælum Lesa meira
Stephen King mælir með Þrír dagar og eitt líf
FókusÞegar Antoine Courtin er tólf ára verður hann sex ára dreng að bana í skógi nálægt heimabæ þeirra. Fullur skelfingar felur hann lík litla drengsins í gjá í skóginum. Leitarflokkar eru kallaðir til en leitin ber engan árangur og smám saman fjarar málið út. Meira en áratug síðar er Antoine að ljúka læknisnámi, býr í Lesa meira
Sænsk gúmmístígvél er síðasta meistarastykki Mankells
FókusHaustnótt eina vaknar Fredrik Welin upp við að húsið hans stendur í ljósum logum. Hann kemst undan við illan leik en allt er brunnið, horfið: bernskuheimilið, minningarnar og ítölsku skórnir hans. Hann stendur við rústirnar í tveimur vinstrifótarstígvélum og veltir fyrir sér hvort hann eigi nokkuð að ráðast í endurbyggingu, sjötugur einbúi. Fyrir hvern? Fyrir Lesa meira
Kona sveltir sig fyrir eiginmanninn – Forboðnar sögur um lífið í Norður-Kóreu
FókusEftirlitsmaður í verksmiðju neyðist til að velja á milli þess að sýna gömlum vini eða flokknum hollustu; kona sveltir sjálfa sig til að eiginmaður hennar, fyrirvinnan, fái nóg að borða til að halda starfskröftum sínum; ljós rennur upp fyrir dyggum flokksmanni þegar sonur hans afhjúpar raunveruleika þeirra sem leikhús fáránleikans. Þetta er brot úr efni Lesa meira
Stormfuglar Einars Kárasonar – kynning á bókmenntaarfinum
FókusRithöfundurinn Einar Kárason ræðir nýútkomna bók sína, Stormfuglar, sem fjallar um óveðrið á Nýfundnalandsmiðum eða Júlíveðrið 1959. Bókin er skáldsaga byggð á atburðunum þegar íslenski togarinn Máfurinn fórst undir Nýfundnalandi. Kynningin verður á bókasafninu í Sandgerði í kvöld kl. 20. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Viðburðirnir „Kynning á bókamenntaarfinum“ eru samstarfsverkefni almenningsbókasafna Suðurnesja og Lesa meira