fbpx
Laugardagur 10.júní 2023

Bækur

Mikil aukning á fjölda bóka sem eru bannaðar í bandarískum skólum

Mikil aukning á fjölda bóka sem eru bannaðar í bandarískum skólum

Pressan
25.09.2022

Á síðasta ári bönnuðu skólaumdæmi í 32 ríkjum Bandaríkjanna 1.648 einstaka bókartitla í skólum. Í heildina var bann lagt við rúmlega 2.500 bókum í bandarískum skólum á síðasta ári en sumir titlana eru bannaðir í fleiri en einu skólaumdæmi. The Guardian skýrir frá þessu og segir mjög hafi hert á þessari þróun á síðustu árum. Í mörgum af þeim Lesa meira

Kínverska kommúnistastjórnin herðir tökin á Hong Kong enn frekar – Bækur fjarlægðar af bókasöfnum og af námsskrám

Kínverska kommúnistastjórnin herðir tökin á Hong Kong enn frekar – Bækur fjarlægðar af bókasöfnum og af námsskrám

Pressan
17.04.2021

Mikil umræða hefur verið víða um heim um umdeild öryggislög sem kínverska kommúnistastjórnin innleiddi í Hong Kong til að brjóta alla andstöðu við flokkinn niður og gera út af við kröfur um lýðræði. Nú er verið að herða tökin enn frekar því skólum og bókasöfnum er nú gert að losa sig við bækur sem eru taldar geta stofnað Lesa meira

Sögulegar bækur að verðmæti 440 milljóna fundust niðurgrafnar í Rúmeníu

Sögulegar bækur að verðmæti 440 milljóna fundust niðurgrafnar í Rúmeníu

Pressan
21.09.2020

Nýlega fannst safn 200 merkra og mjög verðmætra bóka niðurgrafið í Rúmeníu. Bókunum var stolið í Feltham í Lundúnum í janúar 2017. Um þaulskipulagðan og vel útfærðan þjófnað var að ræða úr vöruhúsi sem póstsendingar fara um. Bækurnar voru á leið á uppboð í Las Vegas. Þjófarnir skáru göt á þak vöruhússins og létu sig síga niður Lesa meira

Bækur um lýðræði hverfa af bókasöfnum í Hong Kong

Bækur um lýðræði hverfa af bókasöfnum í Hong Kong

Pressan
07.07.2020

Bækur, skrifaðar af lýðræðissinnum í Hong Kong, eru nú farnar að hverfa af bókasöfnum borgarinnar. Ekki er lengur hægt að fá þær lánaðar og þær er ekki að finna í hillum safnanna. Svo ótrúlegt sem það er þá gerist þetta nokkrum dögum eftir að ný ströng öryggislög kínverskra stjórnvalda tóku gildi. Aðgerðasinnar í Hong Kong Lesa meira

Þessar bækur voru mest seldar hjá Eymundsson 2018

Þessar bækur voru mest seldar hjá Eymundsson 2018

Fókus
03.01.2019

Eftirfarandi eru mest seldu bækur Eymundsson árið 2018.  Mest seld var bókin Stúlkan hjá brúnni eftir Arnald Indriðason, en Arnaldur er ekki ókunnugur metsölulistunum. Í öðru sæti kemur bók Auðar Övu Ólafsdóttur, Ungfrú Ísland og í þriðja sæti er Brúðan eftir Yrsu Sigurðardóttur. Metsölulisti Eymundsson 2018 Stúlkan hjá brúnni  Arnaldur Indriðason Ungfrú Ísland Auður Ava Lesa meira

Allt að 56 prósent verðmunur á jólabókum á milli verslana

Allt að 56 prósent verðmunur á jólabókum á milli verslana

Fréttir
06.12.2018

Það getur borgað sig að kanna verð á bókum áður en þær eru keyptar nú fyrir jólin. Allt að 56 prósent verðmunur er á verði metsölubóka á milli verslana nú í jólabókaflóðinu. Þetta kemur fram í verðkönnun Fréttablaðsins. Þar segir að sem fyrr séu jólabækurnar ódýrastar í Bónus en blaðið kannaði verð á átta vinsælum Lesa meira

Sænsk gúmmístígvél er síðasta meistarastykki Mankells

Sænsk gúmmístígvél er síðasta meistarastykki Mankells

Fókus
21.09.2018

Haustnótt eina vaknar Fredrik Welin upp við að húsið hans stendur í ljósum logum. Hann kemst undan við illan leik en allt er brunnið, horfið: bernskuheimilið, minningarnar og ítölsku skórnir hans. Hann stendur við rústirnar í tveimur vinstrifótarstígvélum og veltir fyrir sér hvort hann eigi nokkuð að ráðast í endurbyggingu, sjötugur einbúi. Fyrir hvern? Fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af