fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Átt þú einhvern þessara leikja? Þú gætir grætt á tá og fingri

Er gull í geymslunni?

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 24. apríl 2016 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölvuleikir eru meira en skemmtilegt áhugamál. Tölvuleikjaiðnaðurinn er iðnaðurinn sem fyrirtæki græða mest á í skemmtanaiðnaðinum.

Þeir sem búa til leikinn eru ekki þeir einu sem eru að græða. Þú getur grætt líka. Við vitum öll af gömlum tölvuleikjum sem eru nánast ófáanlegir. Ef þú átt slíkan gætir þú grætt á tá og fingri.

Einhvers staðar þarna úti, liggja segulbandsspólur og geisladiskar sem gætu verið þín örlög. Þessir hlutir eru sjálfsagt sjaldgæfir – samt verður einhver að eiga þá. Sá sem á slíkar spólur og diska getur grætt heilan helling.

Við höfum tekið saman lista yfir verðmætustu leikina og deilum með ykkur virði þeirra. Virðið reiknast af söluverði leikjanna af Ebay.

Áætlað verð getur hækkað í sumum tilfellum. Það fer eftir því ástandi vörunnar.

Gamma Attack
Sögur segja að það sé aðeins eitt eintak þarna úti).
Virði: 2,5 milljónir til 6,2 milljónir króna.

Hörðustu aðdáendur eru til í að greiða 6,2 milljónir króna fyrir leikinn.
Gamma-Attack Hörðustu aðdáendur eru til í að greiða 6,2 milljónir króna fyrir leikinn.

Birthday Mania
Virði: 1,8 milljónir króna til 4,3 milljónir króna.

Air Raid
Virði: allt að 4,1 milljónir króna.

Þeir sem eru sólgnir eru í Air Raid eru til í að greiða allt að 4,1 milljón fyrir leikinn.
Air Raid Þeir sem eru sólgnir eru í Air Raid eru til í að greiða allt að 4,1 milljón fyrir leikinn.

Atlantis (sérstök útgáfa)
Virði: allt að 2,2 milljónir króna.

Red Sea Crossing
Virði: 1,3 milljónir króna til 1,7 milljónir króna.

Heimsmeistaramótið í fótbolta árið 1990 – gull útgáfa
(26 eintök til í heiminum)
Virði: 1,8 milljónir króna til 2,6 milljónir króna.

Nintendo Campus Challenge cartridge frá árinu 1991
Virði: 1,8 milljónir króna til 2,4 milljónir króna.

Stadium Events
Um það bil 200 eintök í umfeð.
Virði: Allt að 1,1 milljón króna.

Tetris á Sega Megadrive
Aðeins tíu eintök eru sögð vera í umferð.
Virði: allt að 1,9 milljón króna.

EVO: The Search for Eden á Blockbuster
Virði: 424.000 krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“