fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Tölvuleikir

Um 240 þúsund Íslendingar spila tölvuleiki

Um 240 þúsund Íslendingar spila tölvuleiki

Fréttir
05.11.2024

Samkvæmt nýrri könnun, sem Gallup gerði fyrir Rafíþróttasamband Íslands og ætlað var að mæla tölvuleikjaspilun hjá fullorðnum og börnum, spila 62,5% þjóðarinnar einhvers konar tölvuleiki. Ef marka má niðurstöðurnar stunda því 239.000 kosningabærra Íslendinga rafíþróttir af einhverju tagi og tölvuleikir því eflaust helsta áhugamál þjóðarinnar. Rúmur helmingur fólks eldra en 45 ára spilar tölvuleiki reglulega Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Skakki turninn í Písa

Óttar Guðmundsson skrifar: Skakki turninn í Písa

EyjanFastir pennar
09.12.2023

Með reglulegu millibili eru birtar niðurstöður í Písakönnunum og Ísland stendur sig átakanlega illa. Drengir hafa mun verri les- og málskilning en stúlkur og standast jafnöldrum sínum annars staðar ekki snúning. Þessu fylgir umræða í fjölmiðlum þar sem safnað er saman pólitíkusum, almennum gáfumennum og skólafólki. Niðurstaðan er venjulega sú að þessi þróun sé skólakerfinu að kenna. Mjög stór Lesa meira

Gerir út af við mýtu um tölvuleikjaspilun

Gerir út af við mýtu um tölvuleikjaspilun

Pressan
31.07.2022

Upplifir þú oft að kærastan/kærastinn þinn eða foreldrar þínir skammist yfir því að þú eyðir of miklum tíma í að spila tölvuleiki? Ef svo er þá skaltu benda þeim á að lesa þessa grein. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna nefnilega að litlar sannanir eru fyrir því að tölvuleikjaspilun geti verið skaðleg.  39.000 tölvuleikjaspilarar tóku þátt í rannsókninni Lesa meira

Kínverjar banna yngri en 18 ára að spila tölvuleiki á netinu í meira en klukkustund á dag

Kínverjar banna yngri en 18 ára að spila tölvuleiki á netinu í meira en klukkustund á dag

Pressan
05.09.2021

Kínversk stjórnvöld eru þekkt fyrir að vera með fingurna í öllu og vilja stjórna lífi landsmanna eins mikið og þau geta. Nýjasta tiltæki þeirra er að nú verða þeir sem vilja spila tölvuleiki á netinu að skrá sig undir réttu nafni og þeir sem eru yngri en 18 ára mega aðeins spila á milli klukkan Lesa meira

Tölvuleikir eru góðir til að tryggja vellíðan

Tölvuleikir eru góðir til að tryggja vellíðan

Pressan
21.11.2020

Þeir sem spila tölvuleiki löngum stundum eru líklegri til að segjast vera hamingjusamir en þeir sem ekki spila tölvuleiki. Þetta á að minnsta kosti við um ákveðna tölvuleiku. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Samkvæmt frétt BBC þá notuðust vísindamenn við Oxford Internet Institute við tvo tölvuleiki við rannsókn sína. Nintendo Animal Crossing og Plants vs Lesa meira

Erik segir kvenkyns tölvuleikjaspilurum að kenna að limur hans er „ónýtur“

Erik segir kvenkyns tölvuleikjaspilurum að kenna að limur hans er „ónýtur“

Pressan
30.06.2020

Kynlífsfíkillinn og raðmálshöfðunarmaðurinn Erik Estavillo hefur höfðað mál á hendur streymisveitunni Twitch vegna skemmda á getnaðarlim hans. Hann staðhæfir að getnaðarlimurinn hafi skemmst þegar hann var að horfa á kvenkyns tölvuleikjaspilara spila á Twitch. Hann krefst um 25 milljóna dollara í bætur. New York Post segir að 56 blaðsíðna löng stefna hans á hendur Twitch Lesa meira

Hakakrossinn leyfður í Þýskalandi – Undantekning gerð vegna tölvuleikja

Hakakrossinn leyfður í Þýskalandi – Undantekning gerð vegna tölvuleikja

10.08.2018

Hakakrossinn (e. „Swastika“) er eitt alræmdasta táknmerki mannkynssögunnar; tákn Þriðja ríkisins. Orðið merkir „heillagripur“ í sanskrít en í ljósi tengingar þess við nasistahreyfinguna hafa lög í Þýskalandi stranglega bannað notkun þess ásamt öðrum merkjum nasista. Þetta bann hefur að öðru leyti orsakað vandamál varðandi hof hindúa, búddista og jainista, þar sem táknið er iðulega notað. Lesa meira

Farsímaleikir í vinnslu hjá CCP

Farsímaleikir í vinnslu hjá CCP

03.08.2018

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP hefur haft vinnslu að þróun farsímaleikja. Fyrirtækið gerði nýverið samning við kínverska net- og tölvuleikjafyrirtækið NetEase Games um gerð farsímaútgáfu á hinum stórvinsæla netspilunarleik EVE Online. „NetEa­se hef­ur mikla reynslu af því að taka flókna leiki eins og EVE On­line og koma þeirri upp­lif­un á farsíma,“ segir Eyrún Jónsdóttir, markaðsstjóri CCP, í Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Freddabar: „Þetta snerist um að vera alltaf með það nýjasta og fylgjast vel með“

TÍMAVÉLIN: Freddabar: „Þetta snerist um að vera alltaf með það nýjasta og fylgjast vel með“

Fókus
20.05.2018

Leiktækjasalurinn Freddi, sem staðsettur var í miðborg Reykjavíkur, lifir í huga margra Íslendinga sem eru að komast á miðjan aldur. Þar hengu unglingar og ungt fólk og dældi smápeningum í kassa með Pac Man, Donkey Kong og fleiri sígildum leikjum. Viggó Sigurðsson handboltakappi, sem rak Fredda í sextán ár, ræddi við DV um þennan tíma. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af