fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Fasteignabólan í bókum: Andra Snæ nægði að selja 7 þúsund eintök fyrir 100 fermetra íbúð þá –Sjáðu hvað hann þyrfti að selja margar í dag

Rithöfundurinn setur verðþróunina í samhengi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. mars 2017 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki farið fram hjá nokkrum Íslendingi að fasteignaverð hefur rokið upp á undanförnum misserum. Framboð annar ekki eftirspurn og barist er um hvern fermetra, í það minnsta á höfuðborgarsvæðinu. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason setur fasteignamarkaðinn í áhugavert samhengi á Twitter-síðu sinni í dag.

Þar birtir hann mynd af bókinni Ljóðasmygl og skáldarán. Um er að ræða fyrstu bók Andra, sem kom út árið 1995.

„Þessi bók kostaði 1.000 kr. árið 1995 og 7.000 stykki dugðu fyrir 100 fm. Íbúð í Glaðheimum,“ skrifar Andri í færslunni. Ljóst er þó að hann yrði að selja heldur fleiri bækur, á hærra verði, í dag.

„Nú þyrfti að selja 14.000 stykki á 2.500 kr. fyrir sömu íbúð!“

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum