fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

Taka ekki mark á kvörtun Nautafélagsins

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 14. maí 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neytendastofa mun ekki grípa til aðgerða vegna kvörtunar Nautafélagsins ehf., sem á og rekur Hamborgarafabrikkuna, vegna notkunar Gjóna ehf. á auðkenninu „Ísfabrikkan“.

Taldi Nautafélagið að notkun Gjóna á auðkenninu væri villandi og til þess fallið að valda ruglingi milli fyrirtækjanna. Neytendastofa tók ekki undir þetta, meðal annars í ljósi þess að myndmerki fyrirtækjanna væru ólík og þá starfaði Nautafélagið í Reykjavík en Gjóna í Þrastalundi á Selfossi.

Þess má geta að Nautafélagið kvartaði til Neytendastofu árið 2014 til að fá eiganda Pizzafabrikkunnar til að skipta um nafn. Neytendastofa bannaði Pizzafabrikkunni í kjölfarið að nota nafnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Í gær

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku