fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Svala færist í fimmta sæti

Flutningur í dómararennsli óaðfinnanlegur

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 9. maí 2017 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú styttist óðum í fyrri undankeppni Eurovision sem hefst kl. 19.

Síðasta general prufan var í dag kl. 13 að íslenskum tíma og dómararennslið var í gær. Allt gekk upp hjá Svölu og frammistaða hennar óaðfinnanleg. Eftir dómararennslið færðu veðbankar í blaðamannahöllinni í Kænugarði Svölu upp í fimmta sæti. Aðrir veðbankar eru ekki eins bjartsýnir. Flutningur Svölu var óaðfinnanlegur og allt gekk upp. Atkvæði dómnefndar vega helming á móti atkvæðum áhorfenda í kvöld.

Eins og áður segir hefst keppnin kl. 19 og Svala er sú þrettánda á svið af átján flytjendum.

Fylgstu með á Eurovisionvef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“