fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Nemendur í Laugarnesskóla sungu saman Paper í tilefni dagsins: Myndskeið

Auður Ösp
Þriðjudaginn 9. maí 2017 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ófáir Íslendingar munu sitja límdir fyrir framan sjónvarpstækin í kvöld þegar Svala Björgvinsdóttir stígur á svið í Kænugarði og flytur lagið Paper. Eftir það ræðst hvort Ísland komist áfram í aðalkeppnina þann 13. maí næstkomandi. Nemendur í Laugarnesskóla brugðu út af vananum í tilefni dagsins og sungu saman framlag Íslands til Eurovision keppninnar í ár.

Laugarnesskóli er einn elsti grunnskóli Reykjavíkur en þar hefur tíðkast frá upphafi, árið 1951, að nemendur og starfsfólki syngi morgunsöng á hverjum degi í upphafi skóladags. Það er því fastur liður í skólastarfinu að safnast saman á sal klukkan níu á hverju morgni og hefja upp raustina.

Hér fyrir neðan má hlusta á hrífandi flutning nemendanna.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=Crjw2s0cBJU&w=600&h=480]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“