fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Heyrðu Gumma Ben ærast yfir sigurmarki Börsunga

Minnir á tilþrifin á EM síðastliðið sumar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 9. mars 2017 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson lýsti sögulegum leik Barcelona og PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Barcelona gerði sér lítið fyrir og vann upp fjögurra marka forskot – með því að skora þrjú mörk á síðustu sjö mínútum leiksins.

Gummi Ben, sem þekktur er fyrir hispurslausar og fjörlegar lýsingar lét sitt ekki eftir liggja frekar en á EM síðastliðið sumar.

„Þeir eru að skrifa bara hér nýja knattspyrnusögu – börsungar,“ sagði hann þegar hann hafði náð röddinni. „Hvað er hægt að segja við Frakkana? Þeir eru eyðilagðir að sjálfsögðu. Þvílíkt og annað… þvílík tuska! Kassi af blautum tuskum í andlitið!“

Hér má finna upptökuna af lýsingu Gumma Ben.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Fyrir 2 dögum

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru tíu óhollustu skyndibitakeðjur Bandaríkjanna – Máltíðin stundum yfir 2.000 kaloríur

Þetta eru tíu óhollustu skyndibitakeðjur Bandaríkjanna – Máltíðin stundum yfir 2.000 kaloríur