fbpx
Laugardagur 12.október 2024
Fókus

Brashjónin skelltu sér í óhefðbundna bumbumyndatöku – „Bras held­ur áfram að ein­kenna tíma okk­ar“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. september 2024 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin, Katla Hreiðars­dótt­ir, fata­hönnuður og eig­andi versl­un­ar­inn­ar Syst­ur og mak­ar, og Haukur Unnar Þorkelsson, eiga von á sínu þriðja barni. Settur dagur er 15. september og er drengur væntanlegur, en þá verða drengirnir orðnir þrír á innan við fimm árum. Haukur á einnig son og dóttur af fyrra sambandi.

Hjónin eru miklir aðdá­end­ur banda­rísku raunveruleikaþáttanna Survi­vor, en sú 47. unda í röðinni hefst núna í september. Katla stefnir þó ekki svo hátt í barnaláninu og segist líklega hætt núna, en hjónin skelltu sér í óléttumyndatöku í þema Survivor. Systir Kötlu, María Krista, kölluð Krista Ketó, sá um myndatökuna.

„Bumbu­mynda­taka Döðlunn­ar 2024. 

Eins og á síðustu meðgöng­um fannst okk­ur til­valið að hafa svo­lítið gam­an að þessu og skella í óhefðbundna mynda­töku…ætli við séum nokkuð hefðbund­in hvort eð er.

Í þetta skiptið var þemað Survi­vor eft­ir sam­nefnd­um sjón­varpsþætti sem við elsk­um…en í stíl snýst ansi upp­tekið og krefj­andi líf okk­ar hjóna og fjöl­skyld­unn­ar þessa dag­ana um að Survi­va…við erum SURVI­VING!!

Óstjórn­lega blessuð, ham­ingju­söm og rík sem og þreytt.. bíðum við nú spennt komu döðlunn­ar en sett­ur dag­ur er 15. sept og verður þessi moli þá þriðji okk­ar hjóna á inn­an við 4 árum eða 5. barn fjöll­unn­ar í heild!

Barnalán, heim­il­is­hald og yf­ir­haln­ing í bland við rekst­ur fyr­ir­tækja okk­ar og bras held­ur áfram að ein­kenna tíma okk­ar og við gæt­um ekki verið þakk­lát­ari! Það er ekk­ert sjálfsagt í þessu lífi, síst barnalán og það þekkj­um við af eig­in raun, en það má líka og á helst að hafa eins ofsa­lega gam­an af því og hægt er, brosa í gegn­um krefj­andi stund­irn­ar og skapa enda­laust af svona bras minn­ing­um, vit­leysu og gleði!

Takk fyr­ir enn eina tök­una elsku sys: krista­keto
Ætli þetta verði ekki síðasta bumbu­tak­an.. nú þarf að ala flot­ann upp og ég held við slökkv­um brátt í snarof­virk­um loga pungsa.. the tri­be has spoken!“

Allar myndir má sjá í Highlights undir Bumbutakan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Systurogmakar (@systurogmakar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég fæ símtal um að það hefði fundist einhver fyrirferð í hausnum á mér“

„Ég fæ símtal um að það hefði fundist einhver fyrirferð í hausnum á mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gene Simmons sætir harðri gagnrýni fyrir „perraleg“ ummæli um kvenkyns dansara

Gene Simmons sætir harðri gagnrýni fyrir „perraleg“ ummæli um kvenkyns dansara
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja að Katrín prinsessa sé hætt að reyna að stilla til friðar milli bræðranna

Segja að Katrín prinsessa sé hætt að reyna að stilla til friðar milli bræðranna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti spennt á stefnumótið en því lauk á aðeins tveimur mínútum – „Ég trúði því ekki að þetta myndi gerast í alvörunni“

Mætti spennt á stefnumótið en því lauk á aðeins tveimur mínútum – „Ég trúði því ekki að þetta myndi gerast í alvörunni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikkona tilkynnir að eiginmaðurinn sé farinn frá henni í átakanlegri færslu

Leikkona tilkynnir að eiginmaðurinn sé farinn frá henni í átakanlegri færslu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hundasamfélagið klofið eftir að maður skaut hundinn sinn sjálfur – „Hvað er eiginlega að gerast, má ekkert lengur?“

Hundasamfélagið klofið eftir að maður skaut hundinn sinn sjálfur – „Hvað er eiginlega að gerast, má ekkert lengur?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einkaþjálfarinn leysir frá skjóðunni – Æfingarnar fimm sem halda Ivönku Trump í hörkuformi

Einkaþjálfarinn leysir frá skjóðunni – Æfingarnar fimm sem halda Ivönku Trump í hörkuformi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mynd Alexöndru vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?

Mynd Alexöndru vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?