fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
Fókus

Rapparinn Coolio er látinn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 03:01

Coolio á tónleikum í Chicago fyrr í mánuðinum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski rapparinn Coolio lést í gær, 59 ára að aldri. Talið er að hann hafi fengið hjartaáfall.

CNN og TMZ segja að umboðsmaður hans hafi staðfest andlát hans í nótt að íslenskum tíma.

Coolio hét réttu nafni Artis Leon Ivey Jr.

Hann var í heimsókn hjá vini sínum í Los Angeles í gær og þurfti að bregða sér á salernið. Þegar vini hans fór að lengja eftir honum fóru þeir að kanna með hann og fundu hann liggjandi líflausan á gólfinu að sögn TZM.

Hann var úrskurðaður látinn þegar sjúkraflutningsmenn og læknir komu á vettvang.

Coolio öðlaðist heimsfrægð 1995 með laginu „Gangsta‘s Paradise“ sem var notað í kvikymdinni „Dangerous Minds“. Lagið var á toppi vinsældalista vikum saman og Coolio hlaut Grammyverðlaun fyrir lagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaug segir að sonur hennar hefði ekki lifað biðina af – „Ég þurfti að hringja á sjúkrabíl í eitt skiptið“

Guðlaug segir að sonur hennar hefði ekki lifað biðina af – „Ég þurfti að hringja á sjúkrabíl í eitt skiptið“
Fókus
Í gær

12 staðreyndir um Ísland sem enginn talar um

12 staðreyndir um Ísland sem enginn talar um
Fókus
Í gær

8 ástæður fyrir því að þú ættir að sofa nakin

8 ástæður fyrir því að þú ættir að sofa nakin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrirbærið sem enginn er hrifinn af tryggði ÍR sæti í úrslitum

Fyrirbærið sem enginn er hrifinn af tryggði ÍR sæti í úrslitum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk yfir sig holskeflu af gagnrýni fyrir heimskulegasta húðflúr allra tíma

Fékk yfir sig holskeflu af gagnrýni fyrir heimskulegasta húðflúr allra tíma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur loks þögnina um glæpinn – „Fannst ég vera slæm móðir ef ég gerði þetta ekki – svo ég gerði það“

Rýfur loks þögnina um glæpinn – „Fannst ég vera slæm móðir ef ég gerði þetta ekki – svo ég gerði það“