fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fókus

Ástæðan fyrir því að Megan Fox klæddist gegnsæja kjólnum – „Það sem þú vilt, pabbi!“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 14. september 2021 12:54

Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt mánudags voru MTV-verðlaunin haldin hátíðlega í New York. Allar stærstu stjörnur Hollywood mættu og létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á rauða dregillinn.

Leikkonan Megan Fox vakti örugglega hvað mesta athygli fyrir klæðaburð sinn. Hún mætti með kærasta sínum, tónlistarmanninum Machine Gun Kelly, og var klædd gegnsæjum kjól.

Mynd/Getty

Kjóllinn vakti mikla athygli og hefur verið umtalaður síðan. Netverjar á Twitter hafa hrósað Megan hástert fyrir klæðnaðinn og margir fjölmiðlar vestanhafs fjallað um kjólinn.

Nú hefur komið í ljós að víðfrægi kjóllinn var hugmynd kærasta hennar, Machine Gun Kelly.

„Hann var alveg: „Þú verður nakin í kvöld,““ sagði Megan við ET og benti á kærasta sinn. „Ég var alveg: „Það sem þú vilt, pabbi!“

Þar höfum við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hélt að hún væri að taka inn Ozempic – „Ekki gera þetta. Ég dó næstum því“

Hélt að hún væri að taka inn Ozempic – „Ekki gera þetta. Ég dó næstum því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

VÆB svara fyrir sig: „Persónulega finnst okkur þetta gjörólík lög“

VÆB svara fyrir sig: „Persónulega finnst okkur þetta gjörólík lög“
Fókus
Fyrir 3 dögum

George W. Bush stal senunni í gær – Sjáðu myndbandið

George W. Bush stal senunni í gær – Sjáðu myndbandið