fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021
Fókus

Tískan á MTV-verðlaunahátíðinni – Megan Fox gerði allt vitlaust í gegnsæjum kjól

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MTV-verðlaunin voru haldin hátíðlega í New York í nótt. Allar stærstu stjörnur Hollywood mættu og létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á rauða dregillinn.

Leikkonan Megan Fox vakti örugglega hvað mesta athygli fyrir klæðaburð sinn. Hún mætti með kærasta sínum, tónlistarmanninum Machine Gun Kelly, og var klædd gegnsæjum kjól. Kjóllinn hefur vakið mikla athygli, bæði hjá netverjum á Twitter og fjölmiðlum vestanhafs.

Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian mætti að sjálfsögðu með kærasta sínum, trommaranum Travis Barker.

Sjáðu fleiri myndir frá rauða dreglinum hér.

Camila Cabello. Mynd/Getty
Madison Beer. Mynd/Getty
Lil Nas X. Mynd/Getty
Shawn Mendes. Mynd/Getty
Olivia Rodrigo. Mynd/Getty
Jack Harlow. Mynd/Getty
Bella Poarch. Mynd/Getty
Troye Sivian. Mynd/Getty
Mod Sun og Avril Lavigne. Mynd/Getty
Ed Sheeran. Mynd/Getty
Charlie D’Amelio. Mynd/Getty
Rita Ora. Mynd/Getty
Winnie Harlow. Mynd/Getty
Finneas. Mynd/Getty
Billy Porter. Mynd/Getty
Billie Eilish. Mynd/Getty
Dee Devlin og Conor McGregor. Mynd/Getty
Travis Scott. Mynd/Getty
Dave Grohl. Mynd/Getty
Alicia Keys og Swizz Beats. Mynd/Getty
Charlie XCX. Mynd/Getty
Paris Hilton. Mynd/Getty
Normani. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tómas sendi þessi skilaboð á Margréti Erlu fyrir 5 árum – Í dag eru þau ástfangin og eiga barn saman

Tómas sendi þessi skilaboð á Margréti Erlu fyrir 5 árum – Í dag eru þau ástfangin og eiga barn saman
Fókus
Í gær

Mögnuð hönnunarperla Manfreðs komin á sölu – Styrmir Gunnarsson reisti og bjó í húsinu fram á síðasta dag

Mögnuð hönnunarperla Manfreðs komin á sölu – Styrmir Gunnarsson reisti og bjó í húsinu fram á síðasta dag
Fókus
Í gær

Sjáðu myndirnar: Madonna braut reglu Instagram – Lét sjást í forboðinn líkamspart

Sjáðu myndirnar: Madonna braut reglu Instagram – Lét sjást í forboðinn líkamspart
Fókus
Í gær

Gunnar Karl varð fyrir hrottalegri hópnauðgun – „Ég rankaði við mér sex til sjö tímum seinna“

Gunnar Karl varð fyrir hrottalegri hópnauðgun – „Ég rankaði við mér sex til sjö tímum seinna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hlustaðu á nýja jólalagið hennar Ragnheiðar Gröndal

Hlustaðu á nýja jólalagið hennar Ragnheiðar Gröndal
Fókus
Fyrir 2 dögum

Höfundur Harry Potter-bókanna skotmark aktívista – „Ég hef nú fengið svo mikið af líflátshótunum að ég gæti veggfóðrað húsið mitt með þeim“

Höfundur Harry Potter-bókanna skotmark aktívista – „Ég hef nú fengið svo mikið af líflátshótunum að ég gæti veggfóðrað húsið mitt með þeim“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ekkert lát á kynlífsjátningum Will Smiths og aðdáendur komnir með nóg – „Ég stundaði kynlíf með svo mörgum konum“

Ekkert lát á kynlífsjátningum Will Smiths og aðdáendur komnir með nóg – „Ég stundaði kynlíf með svo mörgum konum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jón og Sigurjón blása á fjölbreyttar kjaftasögur um sig – „Var með ákveðna insædera í kjaftasöguheimum“

Jón og Sigurjón blása á fjölbreyttar kjaftasögur um sig – „Var með ákveðna insædera í kjaftasöguheimum“