fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Páskastjarnan með glænýtt lag um framtíðina – Sigga Kling í aðalhlutverki

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 16:00

Guðný María og Sigga Kling Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðný María Arnþórsdóttir, einnig þekkt sem páskastjarnan, hefur sent frá sér glænýtt lag. Lagið er tímamótaverk fyrir Guðnýju en hún samdi það fyrir miðpróf í tónfræði og segist hafa lagt mikla vinnu í það. Í laginu má heyra hana spila á fiðlu en þetta er í fyrsta sinn sem hún notast við hana í verkum sínum. Að vana er lagið, textinn og myndbandagerð, allt úr smiðju Guðnýjar.

„Textinn er um lífið mitt, sem ég vona auðvitað alltaf að fari að verða farsælla. Ég held að ég nái þarna betri tjáningu og spákonuna þekkja flest ykkar. Jú, og auðvitað mun þetta allt lagast og betri tímar framundan,“ segir Guðný í samtali við DV.

Lagið ber nafnið Framtíðarsýn og með aðalhlutverk í tónlistarmyndbandinu fer Guðný ásamt Siggu Kling, sem er þekkt spákona. Hægt er að hlusta á lagið í heild sinni, sem og sjá tónlistarmyndbandið, hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Matthías Páll selur Kópavogskastalann

Matthías Páll selur Kópavogskastalann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“