fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2020

Fókus
Mánudaginn 10. febrúar 2020 01:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar­sverðlauna­hátíðin fór fram í nótt í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles og er ljóst að ýmislegt hafi komið áhorfendum á óvart. Óhætt er að segja að suður-kóreska kvikmyndin Parasite hafi borið sig­ur úr být­um, en alls vann hún til fernra verðlauna og þá allt í veglegum flokkum.

Óskarsverðlaunahátíðin er langstærsti viðburður tileinkaður kvikmyndum í Bandaríkjunum og var þetta í 92. skipti sem hátíðin fer fram.

 

Hér má sjá heildarlistann yfir því hvernig verðlaunaafhendingin fór.

 

Besta kvikmynd:

Parasite

Ford v Ferrari

The Irishman

Jojo Rabbit

Joker

Little Women

Marriage Story

1917

Once Upon a Time in Hollywood

 

Besti leikstjóri:

Bong Joon-ho, Parasite

Martin Scorsese, The Irishman

Todd Phillips, Joker

Sam Mendes, 1917

Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood

 

Leikkona í aðalhlutverki:

Renee Zellweger, Judy

Cynthia Erivo, Harriet

Scarlett Johansson, Marriage Story

Saoirse Ronan, Little Women

Charlize Theron, Bombshell

 

Leikari í aðalhlutverki:

Joaquin Phoenix, Joker

Antonio Banderas, Pain and Glory

Leonardo DiCaprio, Once Upon a Time in Hollywood

Adam Driver, Marriage Story

Jonathan Pryce, The Two Popes

 

Leikkona í aukahlutverki:

Laura Dern, Marriage Story

Kathy Bates, Richard Jewell

Scarlett Johansson, Jojo Rabbit

Florence Pugh, Little Women

Margot Robbie, Bombshell

 

Leikari í aukahlutverki:

Brad Pitt, Once Upon a Time in Hollywood

Tom Hanks, A Beautiful Day in the Neighborhood

Anthony Hopkins, The Two Popes

Al Pacino, The Irishman

Joe Pesci, The Irishman

 

Handrit:

Parasite

Knives Out

Marriage Story

1917

Once Upon a Time in Hollywood

 

Handrit byggt á áður útgefnu efni:

Jojo Rabbit

The Irishman

Joker

Little Women

The Two Popes

 

Klipping:

Ford v Ferrari

The Irishman

Jojo Rabbit

Joker

Parasite

 

Kvikmyndataka:

1917

The Irishman

Joker

The Lighthouse

Once Upon a Time in Hollywood

 

Besta erlenda kvikmynd:

Parasite

Corpus Christi

Honeyland

Les Miserables

Pain & Glory

 

Frumsamin tónlist:

Joker

Little Women

Marriage Story

1917

Star Wars: The Rise of Skywalker

 

Búningahönnun:

Little Women

The Irishman

Jojo Rabbit

Joker

Once Upon a Time in Hollywood

 

Hljóðblönun:

1917

Ad Astra

Ford v Ferrari

Joker

Once Upon a Time in Hollywood

 

Hljóðklipping:

Ford v Ferrari

Joker

1917

Once Upon a Time in Hollywood

Star Wars: The Rise of Skywalker

 

Teiknimynd:

Toy Story 4

How to Train Your Dragon: The Hidden World

I Lost My Body

Klaus

Missing Link

 

Besta lag úr kvikmynd:

“(I’m Gonna) Love Me Again,” Rocketman

“I Can’t Let You Throw Yourself Away,” Toy Story 4

“I’m Standing With You,” Breakthrough

“Into the Unknown,” Frozen II

“Stand Up,” Harriet

 

Heimildarmynd:

American Factory

The Cave

The Edge of Democracy

For Sama

Honeyland

 

Heimildarmynd (stutt):

Learning to Skateboard in a War Zone if You’re a Girl

In the Absence

Life Overtakes Me

St. Louis Superman

Walk, Run, Chacha

 

Listræn hönnun:

Once Upon a Time in Hollywood

The Irishman

Jojo Rabbit

1917

Parasite

 

Tæknibrellur:

1917

Avengers: Endgame

The Irishman

The Lion King

Star Wars: The Rise of Skywalker

 

Förðun:

Bombshell

Joker

Judy

Maleficent: Mistress of Evil

1917

 

Stuttmynd (leikin):

The Neighbors’ Window

Brotherhood

Nefta Football Club

Saria

A Sister

 

Stuttmynd (teiknuð):

Hair Love

Dcera (Daughter)

Kitbull

Memorable

Sister

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla