fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fókus

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 30. júní 2025 15:52

Rihanna og A$AP Rocky

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið um dýrðir í Brussel laugardaginn 28. júní á frumsýningu Smurfs, en dagurinn er einmitt Alþjóðlegi Strumpadagurinn. Mont des Arts garðinum í borginni var breytt í risastórt Strumpa-þorp þar sem nokkur hundruð æstir aðdáendur Strumpanna voru saman komnir til að taka þátt í hátíðarhöldunum. 

Rihanna var að sjálfsögðu mætt til að vera viðstödd frumsýninguna en hún talar fyrir Strympu í myndinni, en ekki nóg með það þá gaf Rihanna nýverið út titillag myndarinnar Friend of Mine en þetta er fyrsta tónlistin sem Rihanna gefur út í hartnær þrjú ár. 

Rihanna var stödd í Brussel með eiginmanni sínum, rapparanum ASAP Rocky en þau eiga von á sínu þriðja barni saman. 

Rihanna og Strympa

Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn James Corden var einnig viðstaddur en hann talar fyrir hinn dularfulla Auka-Strump í myndinni. 

James Corden

Það var Morane ballettinn frá Brussel sem setti hátíðina með dansatriði innblásnu af opnunaratriði myndarinnar og síðar sveimuðu Strumpar um svæðið og glöddu gesti með bláberjum, andlitsmálningu og ýmis konar óvæntum glaðningum. 

Morane ballettinn frá Brussel

Strumpar verður frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi þann 17. júlí. 

Ryan Harris, Ramsey Naito, Rihanna, Hugo Miller, Laura Gorenstein Miller og Chris Miller
James Corden og Álvaro Soler
Dan Levy og Becca Dudley
DJ Snake
Shenseea
Álvaro Soler

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty
Fókus
Fyrir 6 dögum

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Fyrir 6 dögum

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi