fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Fókus
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 08:15

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska tískudrottningin Vera Wang fagnaði 76 ára afmæli á dögunum og gerði það með stæl.

Hún klæddist svörtum stuttum kjól og var með demanta límmiða á handleggnum með tölustöfunum 76.

Mynd/Instagram

Hún hefur lengi verið þekkt fyrir unglegt útlit sitt en er ófeimin við að eldast og taka því fagnandi.

Sjá einnig: 74 ára og afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti

Vera stofnaði merkið Vera Wang þegar hún var 40 ára. „Þetta snýst ekki um aldur, þetta snýst um stíl. Þannig hefur mér alltaf liðið,“ sagði hún við BBC í mars.

Sjáðu fleiri myndir frá afmælisfögnuðinum sem Vera birti á Instagram hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað