fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fókus

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Fókus
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Kate Backingsale gerði aðdáendur sína agndofa þegar hún deildi myndum af ketti sínum á Instagram í vikunni. Kötturinn er nefnilega bleikur og varla þarf að tilkynna lesendum það sérstaklega en kettir eru vanalega ekki bleikir og eins er fáheyrt að kettir láti lita á sér feldinn.

„Hver litar köttinn sinn bleikan? Þetta er ekki í lagi,“ skrifar einn aðdáandi í athugasemd og fleiri taka undir. DailyMail ræddi við talsmann kattavinasamtakanna Cats Protection sem fordæmdi bleika köttinn. „Kettir eru ekki skraut og við munum aldrei styðja það að fólk sé að lita feld þeirra. Líklega þykir köttum það streituvaldandi að láta lita sig og eins getur liturinn valdið ertingu og alltaf er hætt við því að kettir innbyrði litinn.“

Talsmaðurinn tók fram að það séu til mun betri leiðir til að eiga góða stund með ketti sínum, t.d. með því að snyrta feld þeirra eða hreinlega með því að leika við þá.

Beckinsale er einkum fræg fyrir vampírumyndirnar Underworld.

Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Í gær

Þórdís Elva hefur fundið ástina

Þórdís Elva hefur fundið ástina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn Michael Madsen látinn

Leikarinn Michael Madsen látinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa