fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fókus

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Fókus
Föstudaginn 27. júní 2025 19:30

Úr myndinni Y Tu Mamá También.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska stórblaðið New York Times leitaði til um 500 leikara, leikstjóra og kvikmyndagagnrýnenda og fékk þá til að velja tíu bestu bíómyndirnar sem komið hafa út frá 1. janúar árið 2000.

Afraksturinn hefur nú verið birtur í formi lista sem telur alls 100 kvikmyndir. Á listinn að gefa nokkuð raunsæja mynd af því besta sem boðið hefur verið upp á í kvikmyndahúsum á síðastliðnum aldarfjórðungi.

Á vef New York Times má sjá nöfn þeirra sem stóðu að valinu og hvaða myndir þeir völdu á sína lista.

Það er skemmst frá því að segja að eftir útreikninga New York Times er Óskarsverðlaunamyndin Parasite frá 2019 í fyrsta sæti. Í 2. sæti er svo myndin Mulholland Drive í leikstjórn David Lynch frá 2001 ogí 3. sæti er myndin There Will Be Blood frá 2007.

Topp 20:

  1. Parasite, 2019
  2. Mulholland Drive, 2001
  3. There Will Be Blood, 2007
  4. In The Mood For Love (Fa yeung nin wah), 2000
  5. Moonlight, 2016
  6. No Country for Old Men, 2007
  7. Eternal Sunshine of the Spotless Mind, 2004
  8. Get Out, 2017
  9. Spirited Away, 2002
  10. The Social Network, 2010
  11. Mad Max: Fury Road, 2015
  12. The Zone of Interest, 2023
  13. Children of Men, 2006
  14. Inglourious Basterds, 2009
  15. City of God, 2003
  16. Crouching Tiger, Hidden Dragon (2000)
  17. Brokeback Mountain, 2005
  18. Y Tu Mamá También, 2002
  19. Zodiac, 2007
  20. The Wolf of Wall Street, 2013
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty
Fókus
Fyrir 6 dögum

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Fyrir 6 dögum

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi