fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Fókus
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 08:10

Katy Perry og Orlando Bloom. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Orlando Bloom birti óræð skilaboð á Instagram eftir sambandsslit hans og söngkonunnar Katy Perry.

Í síðustu viku var greint frá því að þau væru hætt saman eftir næstum níu ára samband. Þau eiga saman dóttur.

Sjá einnig: Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Orlando birti tvær óræðar færslur á Instagram í byrjun vikunnar. Hann vísaði meðal annars í Búdda.

„Hver dagur markar nýtt upphaf. Hvað við gerum í dag skiptir mestu máli.“

Hann vísaði einnig í orð Daisaku Ikeda: „Það er mikilvægt að taka fyrsta skrefið. Að komast yfir lítinn ótta sem gefur þér hugrekki fyrir næsta dag.“

Hvorki Orlando né Katy hafa tjáð sig opinberlega um sambandsslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað