Sunnudagur 29.mars 2020
Fókus

Strætó-spaug slær í gegn: „Þess má geta að þessi mynd er byggð á sönnum atburðum“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strætó hefur deilt nokkrum myndum, svokölluðum „meme“, á Facebook undanfarna daga sem hafa slegið í gegn meðal netverja.

Spaugið kallast „Góð ráð í Strætó“ og hefur hingað til Strætó gefið netverjum ráð varðandi drykki, að hjálpa öldruðum, að ferðast með barni og afþreyingu um borð. Strætó sýnir hvernig er hægt að gera eitthvað á góðan hátt og slæman hátt.  Það má sjá myndirnar hér að neðan.

Ráð #1

Ráð #2

„Þess má geta að þessi mynd er byggð á sönnum atburðum,“ skrifar Strætó við færsluna.

Ráð #3

Ráð #4

Eins og fyrr segir hefur spaugið slegið í gegn og hafa nokkur hundruð manns líkað við myndirnar og myndunum verið deilt í hina ýmsu Facebook-hópa eins og Fyndna frænka.

Hvað segja lesendur, gott spaug?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Magnús kemur með lausn á vandamálinu sem allir þekkja – „Ég vil binda enda á þessa óvissu“

Magnús kemur með lausn á vandamálinu sem allir þekkja – „Ég vil binda enda á þessa óvissu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigurjón segist aldrei eiga krónu: Rifjar upp tilurð Beverly Hills 90210 – „Öllum fannst þetta óttalega lélegt“

Sigurjón segist aldrei eiga krónu: Rifjar upp tilurð Beverly Hills 90210 – „Öllum fannst þetta óttalega lélegt“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Klassa druslu slegið á frest

Klassa druslu slegið á frest
Fókus
Fyrir 6 dögum

Linda keypti íbúð sem hafði ekki verið snert í 72 ár – „Mér finnst fátt vera áhætta“

Linda keypti íbúð sem hafði ekki verið snert í 72 ár – „Mér finnst fátt vera áhætta“