Mánudagur 20.janúar 2020
Fókus

Tómas Welding í DV Tónlist kl. 13

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 1. mars 2019 12:40

Tónlistarmaðurinn Tómas Welding er næsti gestur DV tónlist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag klukkan 13 mun tónlistarmaðurinn Tómas Welding heimsækja DV tónlist.

Tómas er gaf út sitt fyrsta lag á dögunum undir heitingu Sideways en lagið hefur fengið mikla athygli innan íslensku tónlistarsenunnar og hljómað títt á öldum ljósvakans. Von er á plötu frá kappanum seinna á þessu ári.

Tómas er vanur að vera á bakvið kvikmyndavélina og hefur hann gert tónlistarmyndbönd fyrir meðal annars Chase, YXY, Jóa Pé og Króla og fleiri tónlistarmenn.

Síðustu misseri hefur Tómas verið að vinna með íslenska rapparanum Jóa Pé og er von sumarsmelli frá þeim köppum.

DV tónlist fer fram á slaginu 13.00 á hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 5 dögum

Margir minnast Rósu: „Hennar verður minnst fyrir að þora að vera pínu öðruvísi. Minningin lifir.“

Margir minnast Rósu: „Hennar verður minnst fyrir að þora að vera pínu öðruvísi. Minningin lifir.“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sérkennileg íbúð í Norðurmýrinni höfð að háði og spotti: „Svona halda vampírur að mannfólk vilji hafa svefnherbergi“

Sérkennileg íbúð í Norðurmýrinni höfð að háði og spotti: „Svona halda vampírur að mannfólk vilji hafa svefnherbergi“