fbpx
Mánudagur 19.október 2020
Fókus

Rúrik og Nathalia léttklædd í Las Vegas – Sjáið myndina

Fókus
Mánudaginn 27. maí 2019 10:52

Rúrik og Nathalia.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason og kærasta hans, brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani, njóta nú lífsins í Las Vegas, syndaborginni alræmdu í Bandaríkjunum.

View this post on Instagram

VEGAS BABY ??✨

A post shared by NATHALIA SOLIANI (@nathaliasoliani_) on

Rúrik og Nathalia hafa verið dugleg að birta myndir af sér á Instagram í fríinu og fóru meðal annars á tónleika dívunnar Celine Dion. Var Nathalia mjög hrifin af tónleikunum, en Celine hefur skemmt í Las Vegas síðustu fimmtán árin og lýkur tónleikaröðinni þann 8. júní næstkomandi. Það fer því hver að verða síðastur að njóta Las Vegas-töfranna með dívunni.

Þá birtu Rúrik og Nathalia mynd á Instagram Story sem hefur vakið mikla athygli, þar sem þau sjást bæði í sundfötunum.

Sundfatastuð. Mynd: Skjáskot af Instagram Story – Nathalia Soliani.

Rúrik og Nathalia opinberuðu samband sitt seint á síðasta ári og eru dugleg að láta vel af hvort öðru á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Blaðamaður DV fórnar sér – Ég drakk sellerísafa á tóman maga í heila viku

Blaðamaður DV fórnar sér – Ég drakk sellerísafa á tóman maga í heila viku
Fókus
Í gær

Mannréttindalögfræðingurinn Claudia Ashanie Wilson: Upp á líf eða dauða – Hættuleg einangrunarstefna

Mannréttindalögfræðingurinn Claudia Ashanie Wilson: Upp á líf eða dauða – Hættuleg einangrunarstefna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Amman valdi kampavínsglasið fram yfir barnið

Amman valdi kampavínsglasið fram yfir barnið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Garðar að gera Mál og menningu klára – „Þetta verður svona Helga Björns stemning“

Garðar að gera Mál og menningu klára – „Þetta verður svona Helga Björns stemning“